Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 80

Himnabréf ; Ísland, 1650-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Himnabréf
Upphaf

Iesu Christi þess allra hædsta keisara og kongs bod och bifalning til allra Sinna Truadra kristinna Vin[a] skrifa[d] …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (345 mm x 230 mm).
Ástand
Textinn aðeins öðrum megin á blaðinu, hin bls. auð. Letrið máð og víða torlesið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 17. öld.
Ferill

Var utan um kopíubók Skútustaðakirkju 1744 og síðan. Kom frá Skútustaðakrikju 24.8.1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Himnabréf

Lýsigögn