Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 58

Jóhannesar guðspjall ; Ísland, 1300-1350

Tungumál textans
latína

Innihald

Jóhannesar guðspjall
Athugasemd

Jóhannesar guðspjall á latínu. Blað 1: Joh. 9, 21-10, 9; blað 2: Joh. 12, 22-47.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (215 mm x 145 mm).
Ástand
Milli blaðanna vantar 4 blöð.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Spássíukrot á latínu og íslensku frá fyrra hluta 16. aldar, meðal annars stendur á blaði 1r: "Maaldaga Registur wallna kirkiu"; hafa blöðin sennilega verið utan um það.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 14. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn