Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 27

Epistolarium ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Epistolarium
Athugasemd

Epistolarium (?). 9 pistlar, virðast frekast vera úr commune sanctorum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (370 mm x 250 mm).
Ástand
Skaddað á jöðrum, lesmál aðeins skert að ofan.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir, bláir, grænir og gulir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Var utan um úttekt Hólastóls 1692. Afhent úr Landsskjalasafni 24. júlí 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Epistolarium

Lýsigögn