Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4433 XIV 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1863-1900

Athugasemd
5 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
63 blöð. Margvíslegt brot. Auð blöð: 4v, 14 að mestu, 22-24, 32v, 63v.
Tölusetning blaða

Blöðin voru blaðmerkt við talningu.

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-15 (25r-32r)

Skrifarar og skrift
Fimm hendur

Band

Óinnbundið. Tveir hlutanna saumaðir í pappírskápum, einn í saumaðri örk og tveir í lausum örkum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seinni hluti 19. aldar.
Ferill

Sigríður Oddný Ingvarsdóttir fékk handritið frá föðurbróður sínum, Gunnari Ingvarssyni í Laugardalshólum í Laugardal og frá Stóru-Ásgeirsá (d. 1934), en kona hans var Jónína Steinvör Eggertsdóttir frá Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, dóttir Eggerts Jónssonar á Kleifum, og frá henni er handritið komið.

Aðföng
Gjöf 10. ágúst 1983 frá Sigríði Oddnýju Ingvarsdóttur, Laugavegi 98 í Reykjavík, um hendur Skúla Helgasonar fræðimanns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 25. ágúst 2020 ; Eiríkur Þormóðsson nýskráði 8. október 2010

Hluti I ~ Lbs 4433 XIV 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4r)
Líkræða yfir barni
Titill í handriti

Í Jesú nafni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (168-170 mm x 105 mm). Autt blað: 4v.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 152-157 mm x 96-98 mm.

Línufjöldi 18-20.

Skrifarar og skrift

1r–4r: Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seinni hluti 19. aldar.

Hluti II ~ Lbs 4433 XIV 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (5r-13v)
Titill í handriti

Í Jesú nafni

Athugasemd

Fyrri hluti ræðunnar er húskveðja.

Efnisorð
2 (15r-18v)
Líkræða yfir andvana fæddu barni
Titill í handriti

Við barnskistu

Athugasemd

Ræðan er á innskotsblöðum.

Efnisorð
3 (19r-21v)
Líkræða yfir barni
Titill í handriti

Í Jesú nafni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

(Tvær tegundir:

  • I. Blöð 5-14, 19-24
  • II. Blöð 15-18)

Vatnsmerki
Blaðfjöldi
20 blöð (107 og 170 mm x 104 og 105 mm). Auð blöð: 14 að mestu, 22-24.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 100-160 mm x 95-100 mm.

Línufjöldi 15-25.

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur.

I. 1r–13v: Óþekktur skrifari.

II. 15r–18v: Óþekktur skrifari.

III. 19r–21v: Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Smáviðbót við texta, skrifuð með blýanti á blaði 18v og merkt fyrir henni á blaði 18r.

Á blaði 14r er skrifað með býanti: Dáinn 1 maí 1882

Blöð 15-18 eru innskotsblöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint á 19. öld

Hluti III ~ Lbs 4433 XIV 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (25r-32r)
Líkræða yfir Kristínu Jónsdóttur
Titill í handriti

Í Jesú nafni

Athugasemd

Fyrri hluti ræðunnar er húskveðja.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
8 blöð (177-180 mm x 110-114 mm). Autt blað: 32v.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 155-160 mm x 100 mm.

Línufjöldi 20-23.

Á langflestum síðnanna er línufjöldinn 22.
Ástand
Blöð 25 og 32 við það að rifna hvort frá öðru.
Skrifarar og skrift

25r–32r: Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1875

Hluti IV ~ Lbs 4433 XIV 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
Titill í handriti

Um ævi konunnar Önnu Einarsdóttur

Efnisorð
1.1 (42r-42r)
Hví var hin myrka dauðafregn mér dulin?
Upphaf

Hví var hin myrka dauðafregn mér dulin?

1.2 (42v-43v)
Erfikvæði um Önnu Einarsdóttur
Titill í handriti

Anna Einarsdóttir

Upphaf

Indæll er blómi á árgeisla vori …

Athugasemd

6 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki
Blaðfjöldi
11 blöð (170 mm x 105 mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 145-155 mm x 90-95 mm.

Línufjöldi 22-25.

Skrifarar og skrift

33r–43v: Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á báðum síðum beggja kápublaða er uppskrift á dánarbúi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seinni hluti 19. aldar

Hluti V ~ Lbs 4433 XIV 8vo V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (44r-63r)
Líkræða yfir Jóni Sigurðssyni á Lækjamóti
Titill í handriti

Flutt við úthafning Jóns sáluga Sigurðarsonar að Lækjamóti 29da október 1863

Athugasemd

Fyrri hluti ræðunnar er húskveðja.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
20 blöð (173-175 mm x 113-115 mm). Autt blað: 63v.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 143-152 mm x 91-95 mm.

Línufjöldi 19-21.

Á langflestum síðnanna er línufjöldinn 20.

Breidd leturflatar afmörkuð með lóðréttum strikum.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1863
Lýsigögn
×

Lýsigögn