Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3930 8vo

Sögu- og kvæðabók ; Ísland, 1876-1925

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7r)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

Draumur Guðrúnar Brandsdóttur kveðinn 1874 af Margréti Sveinsdóttur en gefinn út af Guðmundi Eyjólfssyni

Upphaf

Guð styrki máttinn minn

Skrifaraklausa

Draumur Guðrúnar Brandsdóttir kveðinn 1874 af Margréti Sveinsdóttir en gefinn út af Guðmundi Eyjólfssyni. Magðlena S. Pálsdóttir á blaðið(7r)

Athugasemd

Kvæði

Fyrir ofan titil á blaði 1r: Draumur G. Brandsdóttu[r]

2 (7v-10r)
Kvæði
Upphaf

Lít hér sem leið um átt …

Lagboði

Upp hef ég augun mín

Athugasemd

Án titils

Í JS 514 8vo er höfundur talinn séra Gísli Gíslason

Í kvæðinu er ræða sem sakamaðurinn Friðrik Sigurðsson hélt á aftökustað sínum snúið í ljóð (samanber Kvæðaskrá Handritadeildar)

3 (10r-11r)
Kvæði
Titill í handriti

Guðrún Jón[s]dóttir

Upphaf

Fölnar fjólan nýta …

Skrifaraklausa

Kveðið undir nafni móðirinnar, ekkju Margrétar Jónsdóttir á Þórustöðum í Bitru(11r)

Athugasemd

Framan við: Sk[r]ifað af Jóni Rósmanni Jónssyni, Þormóð[s]ey

4 (11r-20r)
Margrétar saga
Titill í handriti

Ævisaga píslarvottsins Margrétar

Skrifaraklausa

Aftan við m.a.: Heilög saga. Skrifuð af Jóni Rósmanni Jónssyni. Magðlena Pálsdóttir á þetta blað með réttu(20r)

Athugasemd

Framan við: Skrifað [af] Jóni Rósmanni Jónssyni

Á blaði 20v-21r meðal annars: Hannes Ágúst Pálsson, Höskuldsey, Breiðafirði

Blað 21v: Magðalena Níelsdóttir Breiðfjörð þ.á.k.v.H. Sellátri (þinn vinur)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
21 blað (170-171 mm x 98-106 mm). Blöð 1, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13r eru línustrikuð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Rósmann Jónsson í Þormóðsey á Breiðafirði

Band

Saumað

Blöð 1r og 21v hafa verið vaxborin og gegna nú hlutverki kápu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1876-1925?]
Ferill

Eigendur handrits: Magðlena Svanhvít Pálsdóttir í Þormóðsey (7r, 20r, 21r), [Hannes Ágúst Pálsson Höskuldsey, Breiðafirði (21r), Magðalena Níelsdóttir Breiðfjörð (21v)]

Aðföng

Einar Guðmundson bátsmaður á Reyðarfirði, seldi, 26. október 1970

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 28. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

texti á stöku stað skertur vegna skemmda á bl.

Lýsigögn
×

Lýsigögn