Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3906 8vo

Grobiansrímur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Grobiansrímur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 100 blöð (101 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo. Keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 197026. október 1970. - Sbr. Lbs 786 fol. og Lbs 4470-4500 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Gríms M. Helgasonar og Ögmundar Helgasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 212.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 15. apríl 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grobiansrímur

Lýsigögn