Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1977 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-30v)
Rímur af Cyrillo
Titill í handriti

Rímur af Cyrilo

Skrifaraklausa

Aftan við er leyniskrift (30v)

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
2 (31r-31v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa. Langlok[a]

Upphaf

Vildi ég leiða vörum frá…

Athugasemd

Langlokan hefur verið eignuð Jakobi Jónssyni á Ísólfsstöðum (JS 475 8vo) og Þorláki Þórarinssyni (JS 495 8vo)

Efnisorð
3 (32r-48r)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Tíódelus

Athugasemd

4 rímur

Efnisorð
4 (48v-55r)
Rauðúlfs þáttur
Titill í handriti

Ævintýr af Rauðólfi og sonum hans í Norvegi

Athugasemd

Á blaði (55v) er efnisyfirlit handrits með annarri hendi

5 (56r-76r)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

Sagan af Ambrosíus og Rósamundu

6 (76r-85r)
Hrings saga og Skjaldar
Titill í handriti

Sagan af Hring og Skildi

7 (86v-96r)
Ísland
Titill í handriti

Ísland eður eitt kvæði …

Upphaf

Ég sit á sjónarhvoli

Athugasemd

Á blöðum 95r-96r eru skýringar við staði í textanum

8 (96v-97v)
Kvæði
Upphaf

Ósnilld kæti auðna fremd…

Skrifaraklausa

Aftan við með annarri hendi: Jens Jónsson nokkur á Akranesi orti þetta ljóðabréf til stúlku sem hann vildi eiga(97v)

Athugasemd

Án titils

9 (99r-99r)
Sjö heimsins furðurverk
Titill í handriti

Um þaug sjö heimsins furðuverk

10 (99r-100v)
Smásaga
Titill í handriti

Um einn artugan þjófnað

11 (100v-101r)
Smásaga
Titill í handriti

Um einn hrafn sem heilsaði Augusto á látínu

12 (101r-102r)
Smásaga
Titill í handriti

Um þann merkilega hörpuslagara

13 (102r-105v)
Ormars þáttur Framarssonar
Titill í handriti

Ævintýr af Ormi Framasyni

14 (105v-107r)
Guðatal heiðingjanna
Titill í handriti

Guðatal heiðingjanna

15 (107v-109r)
Þau fjögur vatnsföll úr Paradís
Titill í handriti

Um þaug fjögur vatnsföll sem renna úr Paradís

16 (109r-113v)
Ævintýr af krossinum Kristí
Titill í handriti

Eitt ævintýr af krossinum Kristí, drottningunni af Saba og kóng Salamoni

17 (114r-118v)
Jakobs saga postula
Titill í handriti

Sagan af Jakob postula

Efnisorð
18 (118v-125r)
Postular og guðspjallamenn
Titill í handriti

Stutt ágrip um lifnað, kenning og afgang postulanna og guðspjallamannanna

Efnisorð
19 (125v)
Þau sjö mildiverk
Titill í handriti

Um þaug sjö mildiverk

20 (125v)
Vísa
Upphaf

Minn fyrir syndasekk…

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
21 (126r-130v)
Vísur
Titill í handriti

Vinavísur

Upphaf

Visku drottinn veiti mér…

Athugasemd

Oftast eignað Birni Jónssyni á Skarðsá í handritum

Efnisorð
22 (130v-132v)
Ljóðabréf
Upphaf

Báru ljóma, björkin svinn…

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
132 + i blöð (168 mm x 100 mm)
Umbrot
Griporð á hluta
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Stafir ritaðir með rauðum og bláum lit á blaði: 55v

Litlir bókahnútar: 30v, 85r, 105v, 107r, 125v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Hendi Jóns Árnasonar á Borg í Miklaholtshreppi er aftan til í handriti

Samkvæmt Handritaskrá er að finna kveðskap eftir Þorstein Jónsson í handritinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Ferill

Nafn í handriti: Sveinn Sveinsson (saurblað, v-hlið)

Aðföng

Lárus Halldórsson, Breiðabólstað, seldi, 1918

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn