Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1321 8vo

Droplaugarsona saga ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-100v)
Fljótsdæla saga
1.1 (80v-100v)
Droplaugarsona saga
Titill í handriti

Sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum

Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
100 blöð (174 mm x 115 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 125-234, 237-316 (5r-99v)

Umbrot
Griporð
Ástand
Vantar í handrit á milli blaða 59-60
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (blöð 1-4 og 100 með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum)

Óþekktur skrifari

Þorsteinn Gíslason á Stokkahlöðum (1-4), (100)

Band

Framan við handrit og saumað með er líklega spjaldblað, framan við það er blaðræma úr bandi

Fylgigögn
Með liggur laust blað úr bandi sem er hluti af Norðanfara frá 29. janúar 1872 ; Aftast liggur blað með hendi Þorsteins Gíslasonar frá Stokkahlöðum, það er að öllum líkindum úr bandi og á því er kveðskapur, meðal annars er Arnór jarlaskáld um Magnús berfætt ; Blað og blaðræman eru samhangandi hluti af sendibréfi frá Ólafi Gunnlaugssyni Briem til Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]
Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 27. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 12. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn