Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1168 8vo

Draumar og annað Sæmundar Hólm ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Draumar og annað Sæmundar Hólm
Titill í handriti

Draumar og annað Sæm[undar] prests Hólm (tínt saman eftir handrits skræðu hans eður dagbókarrifrildi

Athugasemd

Með hendi Gísla Konráðssonar og (öftustu 5 bls.) Páls faktors Hjaltalín.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
52 blöð (184 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Gísli Konráðsson

Páll Hjaltalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Ferill

Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið 1894 úr safni síra Eiríks Kúld.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. maí 2019.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 225.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn