Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 738 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1774-1786

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 85 + ii blöð (157-160 mm x 95-100 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1774-1786

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. janúar 2010 ; Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 11. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 29. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Hluti I ~ Lbs 738 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-18v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Saga af heilagri Margréta og hennar píslum

Skrifaraklausa

Þann 23. martí anno 1774(18v)

Efnisorð
2 (19r-22r)
Dæmisaga
Titill í handriti

Um eins viturs manns dóm

Upphaf

Einn maður lá sjúkur kominn að dauða …

Efnisorð
3 (22v-24r)
Draumar Ólafs Oddssonar
Titill í handriti

Undarlegur og fáheyrður draumur

Upphaf

Anno 1626 nær viku fyrir jól dreymdi einn mann Ólaf Oddsson að nafni …

Efnisorð
4 (24r-29v)
Draumar síra Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Merkileg draumsvitran og sjón síra Magnúsar Péturssonar anno 1628

Efnisorð
5 (29v-34r)
Draumur
Titill í handriti

Um einn draum eður vitran anno 1628

Efnisorð
6 (34v-35r)
Tíðindi í Kirkjubæjarklaustri
Titill í handriti

Þetta eru þaug tíðindi sem skeðu í Kirkjubæjarklaustri eftir þessar opinberanir þrettándadagsnótt

Efnisorð
7 (35r-38r)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

Einn draumur er Guðrúnu Brandsdóttir dreymdi anno 1762 á Stagley á Breiðafirði í Flateyjarkirkjusók

Skrifaraklausa

Þann 24. martí anno 1774(38r)

Athugasemd

Á blaði 38v er teiknaður hringur og skrifað: Magnús Magnússon á bókina með réttu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
38 blöð (160 mm x 100 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Magnús Magnússon, Núpi]

Skreytingar

Skreyttir titlar og upphafsstafir

Bókahnútur: 38r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1774

Hluti II ~ Lbs 738 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (39r-85v)
Brynjólfur biskup Sveinsson
Titill í handriti

Sun þeo [gríska: með guði]. Ævisaga þess veleðla virðuglega og hálærða herra magisters Brynjólfs Sveinssonar vors ehruverðuga andlega föðurs og fyrrum biskups Skálholtsstiftis blessaðrar minningar

Skrifaraklausa

Eftir rangtskrifuðu exemplari uppskrifað og svo víða sem orðið gat lagfært en þarf þó í sumum stöðum að réttast eftir betri forskrift, vitnar sá er skrifaði 1786 Markús Eyjólfsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
47 blöð (157 mm x 95 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Markús Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1786
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Handritasafn Landsbókasafns
  • Safnmark
  • Lbs 738 8vo
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn