Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 643 8vo

Ævi Hálfs konungs og rekka hans ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ævi Hálfs konungs og rekka hans

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkinu STJERNARP. Pappír bláleitur frá Stjärnarp Pappersbruk, Svíþjóð.

Blaðfjöldi
i + 28 + v blöð (171 mm x 101 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 132-146 mm x 70-80 mm.
  • Línufjöldi er 8-23.

Ástand
Ástand handrits við komu: ágætt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Band frá því um 1908-1942 (177 mm x 107 mm x 8 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd bláum marmarapappa, blátt skinn á kili og hornum.

Pappi á bókaspöldum slitinn.

Límmiði á fremra spjaldi.

Runólfur Guðjónsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 17. september 2012 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn