Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 526 I-VI 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1780-1820

Athugasemd
6 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 137 + iii blöð (147-159 mm x 93-101 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Þorsteinn Þorsteinsson

Jón Guðmundsson

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og laust eftir 1800.
Ferill
Lbs 466-617 8vo, safn Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu fyrir myndun 11. júní 2013Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 27. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. desember 1997.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júní 2013.

Myndað í júní 2013.

Athugað 1997.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2013.

Hluti I ~ Lbs 526 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-30v)
Rímur af Króka-Ref
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Króka-Ref [óheilar]

Athugasemd

Ná aftur í 8. rímu

1. ríma án mansöngs, vantar framan á 8. rímu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
29 blöð (158 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Einn skrifari: Skrifari;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og laust eftir 1800.

Hluti II ~ Lbs 526 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (31r-51r)
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Upphaf

Yggjar þröstur ofan snýr / elsku lands úr hlíðum …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
21 blað (147 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Rangt innbundið, rétt röð blöð: 32, 35, 36, 37, 38, 33, 34, 39, 40 og svo framvegis

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og laust eftir 1800.

Hluti III ~ Lbs 526 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (51v-54v)
Nikodemusguðspjall
Titill í handriti

Í nafni vors herra Jesú Christi [byrjar] hér það evangelíum sem Nicodemus hefur skrifað, sá er var einn rabbí og höfðingi á meðal Gyðinganna og svo einnin Jesú Christi heimuglegur lærisveinn og hlýðir þannin

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
4 blöð (148 mm x 95 mm).
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og laust eftir 1800.

Hluti IV ~ Lbs 526 IV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (55r-81r)
Rímur af Heródes
Titill í handriti

Heródes rímur kveðnar af síra Guðmundi Erlendssyni að Felli í Höfðaströnd, [Sléttuhlíð með annarri hendi]

Upphaf

Sónar lög úr sagna dal / sjaldan læt ég renna …

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
2 (81r)
Vísa
Titill í handriti

Bið eg virði brodda grér

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
3 (81v-83v)
Vísur af draumi konu Pílatusar
Titill í handriti

Listir mig að [lá]ta senn

Athugasemd

Fyrirsögn er skert: [...] [d]raum vísur

Í efnisyfirliti handrits er titill kvæðisins: Vísur af draumi konu Pílatusar.

Efnisorð
4 (83v)
Vísa
Titill í handriti

Haltu til góða og virtu vel

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
5 (83v-84v)
Gyðingavísur
Titill í handriti

Hér skrifast Gyðingavísur

Upphaf

Hér skal hreyfa ljóðum

Athugasemd

Guðmundur Erlendsson

Óheilar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (150 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og laust eftir 1800.

Hluti V ~ Lbs 526 V 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (85r-110v)
Grobiansrímur
Titill í handriti

Háðgælur Grobbíans bónda og hústrú Gribbu. Í söngljóð sett, fyrsta stefið er þetta

Upphaf

Mörgum virðist fróðleiks frægð / af fornum dæmisögum …

Athugasemd

Hluti rímnanna.

4 fyrstu rímurnar venjulega eignaðar Jóni Magnússyni í Laufási, hinar síðari ýmsum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 blöð (159 mm x 100 mm).
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um og laust eftir 1800.

Hluti VI ~ Lbs 526 VI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (110r-137v)
Rímur af Bertram
Titill í handriti

Bertrams rímur, kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Forðum hafa fróðir menn / sem fólkið hjélt sér kæra …

Skrifaraklausa

Skrifaðar á Skildinganesi anno MDCCLXXXI [hér aftan við er villuletur, líkl. nafn skrifara]. Kveðnar J.G.s 1697

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
28 blöð (155 mm x 93 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1781.
Lýsigögn
×

Lýsigögn