Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 247 8vo

Rímnasafn X ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-24v)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
2 (25r-100v)
Rímur af Norna-Gesti
Titill í handriti

Rímur af Norna-Gests þættinum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
101 blað (159 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Eiríkur Laxdal

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill
Nöfnin Bjarni Jónsson og Benedikt Einarsson hafa verið skrifuð í handritið (18r, 22r, 55v, 101r og 101vr).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. júlí 2014 ; Handritaskrá, 2. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn