Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 107 8vo

Íslensk orðasöfn ; Ísland, 1840-1861

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-39r)
Orðmyndanir þjóða- og landanafna
Titill í handriti

Íslenskar myndanir þjóðnafna uppá -ingar eða -lingar

Athugasemd

Auk þess efni um viðskeyti, beygingarendingar og orðsifjar

2 (43r-45v)
Viðurnefni úr Landnámu
Titill í handriti

Nokkur cognomina karla og kvenna úr Landnámu

Athugasemd

Um auknefni að mestu úr Landnámu en einnig úr ýmsum öðrum heimildum

3 (47r-55r)
Orð og talshættir úr Bretasögum
Titill í handriti

Orð og talshættir úr Bretasögum í Annal for nordisk oldkyndighed [etter] 1848

Athugasemd

Skrifari skrifar -kyngighed

4 (56r-70r)
Orð og talshættir úr Trójumanna sögu
Titill í handriti

Orð og talshættir úr hinni pre[n]tuðu Trójumanna sögu í Annaler for nordisk oldkyndighed 1848

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 70 + i blöð (157-209 mm x 78-80 mm) Auð blöð: 8v, 16v, 21, 26v, 41r, 42v, e-t ritað mál á blaði 29v, 30r, 32r, 34r, 38r, 39v, 40r-40v, 41v, 42r, 46, 55v, 57v, 58v, 59v, 60v, 61v, 63v, 64v, 67v, 68v, 69v og 70v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-147 (1r-70r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Dr. Hallgrímur Scheving]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 2r er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents

Nokkur blöð hafa verið umslög um bréf til Hallgríms Scheving og Kristínar Gísladóttur Scheving (47vv, 48r, 49rr, 50r, 51r, 52r, 53r og 54r)

Blað 56v og aftara saurblað 1r1r eru samhangandi sendibréf, svo og blöð 62v og 65r65r

Band

Léreftsband

Innsigli

Innsigli

Á blöðum 48r og 52r eru leifar af innsigli

Fylgigögn

6 fastir seðlar

Sumt af efni handritsins er á miðum sem límdir hafa verið á blöð, ýmist auð eða sem áður hefur verið ritað á

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840-1861?]
Ferill

Eigandi handrits: Dr. Hallgrímur Scheving (fremra saurblað 2r2r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn