Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5134 4to

Dagbók Jóns Jónssonar ; Ísland, 1846-1879

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dagbók Jóns Jónssonar
Höfundur
Athugasemd

Þessi bók var talinn dagbók Jóns „læknis“ Guðmundssonar og kom með fórum hans úr Þjóðminjasafni..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 403 + ii blöð (220 mm x 134 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1846-1879.
Ferill

Þór Magnússon þjóðminjavörður afhenti 22. janúar 1987.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir lagfærði skráningu fyrir myndatöku 7. nóvember 2017 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn