Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3165 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1870-1871

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-24r)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði enum frækna

Efnisorð
2 (24r-37v)
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Nitidá hinni frægu

Efnisorð
3 (38r-60r)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Sagan af Nikulási leikara

Skrifaraklausa

Illa párað og endað þann 12. febrúarius 1870 af xiv. xxv. xviii. fyrir bónda Jón Jónsson á Purkey (60r)

Athugasemd

Rómversku tölurnar tákna Ólaf Þorgeirsson

Efnisorð
4 (60v-82r)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagan af Hálfdáni Eysteinssyni

5 (82r-92r)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Drauma-Jóni og Hinriki jalli

Skrifaraklausa

Það er auðheyrt og skilið á þessum framan skrifuðum sögu þætti að það er hnoðað í hann í slettum sem ég gat ekki úr dregið af því ég hafði ekki nema það eina í slettu handrit að skrifa eftir. (92r)

Efnisorð
6 (92v-100r)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Þáttur af Jökli syni Búa Andríðarsonar

7 (100v-101r)
Lausavísur
Titill í handriti

Sveitarvísur eftir ókunnugan höfund

Athugasemd

Vísurnar eru 12

Efnisorð
7.1 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Bitra

Upphaf

Byrtast margir Bitrungar

Efnisorð
7.2 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Kollafjörður

Upphaf

Kolla fjarðar kunningjar

Efnisorð
7.3 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Staðarsveit

Upphaf

Mjög eru líkir myrkra draugum

Efnisorð
7.4 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Selströnd

Upphaf

Selstrendingar margs á mis

Efnisorð
7.5 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Víkursveit

Upphaf

Víkarar í vösunum

Efnisorð
7.6 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Gufudalssveit

Upphaf

Gufudals í seggir sveit

Efnisorð
7.7 (100v)
Lausavísa
Titill í handriti

Reyknesingar

Upphaf

Reyknesinga rýr er trú

Efnisorð
7.8 (101r)
Lausavísa
Titill í handriti

Króksfjörður

Upphaf

Í Reykhóla eru sveit

Efnisorð
7.9 (101r)
Lausavísa
Titill í handriti

Geirdælingar

Upphaf

Minnst þó hafi matvæla

Efnisorð
7.10 (101r)
Lausavísa
Titill í handriti

Saurbæingar

Upphaf

Saurbæingar sýnist mér

Efnisorð
7.11 (101r)
Lausavísa
Titill í handriti

Skarðsströnd

Upphaf

Skarðsstrendingar skömmóttir

Efnisorð
7.12 (101r)
Lausavísa
Titill í handriti

Stykkishólmur

Upphaf

Stykkishólmi allir í

Skrifaraklausa

Hér vantar Tungusveitar vísuna í handritið (101r)

Efnisorð
8 (101r-103v)
Lausavísur
Titill í handriti

Svar á móti sveitavísum eftir Guðrúnu Þórðardóttir

Upphaf

Að þér hneigist muni minn

Athugasemd

54 vísur

Efnisorð
9 (103v-104r)
Ólafsvísur
Titill í handriti

Ólafsvísur eftir Guðrúnu Þórðardóttir

Upphaf

Hörkustríður hræsvelgur

Skrifaraklausa

Um Ólaf Sigurðsson á Skarði (104r)

10 (104v-105r)
Ljóðabréf til Ólafar Guðlaugsdóttir
Titill í handriti

Ljóðabréf til Ólafar Guðlaugsdóttir eftir Guðrúnu Þórðardóttir

Upphaf

Held ég gleðji huga þinn

Athugasemd

16 erindi

Til hliðar við titil stendur: fossbréf (eftir)

Efnisorð
11 (105r-108r)
Stólkvæði
Titill í handriti

Stólkvæði eftir Guðrúnu Þórðardóttir

Upphaf

Oft er lítið efnið kvæða

12 (108r-108v)
Sólarljóð
Titill í handriti

Sólarljóð eftir Guðrúnu Þórðardóttir

Upphaf

Kemur sólin keyrandi

Skrifaraklausa

Párað fyrir Jón Jónsson á Purkey ár 1890. xiv. xxv. xviii. (108v)

Athugasemd

9 erindi

Rómversku tölurnar tákna Ólaf Þorgeirsson

13 (109r-156r)
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Titill í handriti

Rímur af Þórsteini Víkingssyni ortar af skáldinu Magnúsi Jónssyni á Laugum (16)

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir eiginhandriti skáldsins af 14.25.18. á 18.10.1.11.5.9 þann 3. janúari 1871. (Þeir sem yfirfara framan skrifaðar rímur eru beðnir að lagfæra og lesa í málið) (156r)

Athugasemd

Tölurnar frá 14 til 5.9 tákna Ólaf Þorgeirsson á Skáley

16 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 156 + i blað (194 mm x 160 mm). Autt blað: 156v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-311 (1r-156r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Þorgeirsson Skáleyjum

Fylgigögn
Aftast í handritinu liggur laust blað, rifið úr prentaðri bók á dönsku

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1870-1871
Ferill
Skrifað fyrir Jón Jónsson í Purkey
Aðföng

Dánarbú Braga Sveinssonar frá Flögu seldi ímars 1953

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 11. febrúar 2010Handritaskrá, 2. aukab. ; Sagnanet 17. október 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn