Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 2294 4to

Sjóðurinn. Samansafn af fróðleik ; Ísland, 1879-1887

Titilsíða

Sjóðurinn. Samansafn af ýmsum fróðlegum og markverðum ritum, tilburðum og áríðandi vísindum Íslendinga, bæði vitranir, frásagnir, lög og réttarvenjur, auk margs annars. Samantínt eftir ýmsum gömlum skræðum á Höfða í Dýrafirði 1879-1887. Sighvatur Grímsson Borgfirðingur. (1r)

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (8r-9v)
Draumar
Titill í handriti

Draumvitran Kristjáns Oddssonar sem hann dreymdi þegar hann var á Kirkjubóli í Fífustaðadal

Efnisorð
2 (9v-13r)
Draumar
Titill í handriti

Draumur Hávarðs Loftssonar á Ásgarði í Landbroti

Efnisorð
3 (13v-14r)
Draumar
Titill í handriti

Eftirfylgjandi teikn skeðu á Kirkjubæjarklaustri eftir þessa vitran sem áður er skrifuð

Efnisorð
4 (14r-15v)
Draumar
Titill í handriti

Draumvitran Ólafs Oddssonar 1. desember 1627

Efnisorð
5 (15v-16v)
Draumar
Titill í handriti

Draumur Guðrúnar Sveinsdóttur á Innsta-Vogi

Efnisorð
6 (16v-19r)
Draumar
Titill í handriti

Sú dýrlega sjón og draumvitran síra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
7 (19v-21r)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

Draumur Guðrúnar Brandsdóttur á Stagley

Efnisorð
8 (21r-25r)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

Ein historia

Efnisorð
9 (25r-35v)
Margrétar saga
Titill í handriti

Sagan af hinni heilögu Margréti mey og hennar píslum

Efnisorð
10 (35v-37r)
Spakmæli
Titill í handriti

Nokkur spakmæli heimspekinganna

Skrifaraklausa

Allt sem hér að framan er skrifað er tekið eftir gamalli skræðu 8 bl. br. (að fráteknum fyrsta draumnum) sem flest mun vera skrifað af Benidikt Gabríel Jónssyni á Auðkúlu í Arnarfirði. Á kverinu voru og kvæði og þulur með ýmsum höndum sem ég hef allt skrifað annarstaðar (35v)

Efnisorð
11 (37r-37v)
Loth
Titill í handriti

Um Loth

12 (37v-38r)
Bláland
Titill í handriti

Nokkuð um Bláland

13 (38r-39r)
Babilon
Titill í handriti

Af borginni Babilon

14 (39r-39v)
Job
Titill í handriti

Um Job

15 (39v-40r)
Alexandriam
Titill í handriti

Um Alexandriam

16 (40r-40v)
Cesarea Philippi
Titill í handriti

Um Cesarea Philippi

17 (40v-41r)
Tíberías
Titill í handriti

Um Tíberías

18 (41r-41v)
Efesó
Titill í handriti

Um Efesó

19 (41v-42v)
Gröf Krists
Titill í handriti

Um Kristi gröf

Efnisorð
20 (42v)
Tarsen
Titill í handriti

Um Tarsen

Athugasemd

Brot

21 (42v)
Einsetumaður
Titill í handriti

Um mann sem hvorki neytti matar né drykkjar

22 (42v-43r)
Um eina jómfrú
Titill í handriti

Um eina jómfrú sem fóstraðist á eitri

23 (43r-43v)
Forfeðurnir
Titill í handriti

Um forfeðurnar

Athugasemd

Brot

Efnisorð
24 (43v)
Dýrafræði
Titill í handriti

Brot um dýr

Efnisorð
25 (43v-44r)
Fíllinn
Titill í handriti

Um fílinn

Efnisorð
26 (44r)
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

Um sjö sofendur

Athugasemd

Brot úr sögunni

Efnisorð
27 (44v-45r)
Heimsálfur og lönd
Titill í handriti

Um heimsálfur og lönd

Athugasemd

Brot

Efnisorð
28 (45r)
Tartaria
Titill í handriti

Um Tartaria

29 (45r-47r)
Hattó biskup
Titill í handriti

Um Hattó biskup

30 (47r-47v)
Bréf Abgaruss konungs
Titill í handriti

Sendibréf Abgarus landstjórnara Edefsenórum til Krists, útlagt úr Sýrlensku

Efnisorð
31 (47v-48r)
Sendibréf Jesú Krists
Titill í handriti

Andsvar Kristi sem hann skrifaði og sendi aftur til Abgarus konungs með sama bréfberara Ananias

Efnisorð
32 (48r-49r)
Tyrkjans stríðsboðan
Titill í handriti

Tyrkjans stríðsboðan

33 (49r-49v)
Keisarans mótsvar
Titill í handriti

Keisarans þess kristna mótsvar

34 (49v-50r)
Tyrkjans aðmírálsbréf
Titill í handriti

Kópía af Tyrkjans aðmírálsbréfi

35 (50r-53v)
Hvalfiskakyn
Titill í handriti

Um hvalakyn í Íslandshöfum

Athugasemd

Óheilt

36 (54r-55r)
Gömul ritgerð
Titill í handriti

Brot úr gamalli íslenskri ritgjörð (… Gissur jall Þorvaldsson 1288. Item Magnús konungur hans son …)

Skrifaraklausa

Allt sem hér er skrifað frá 59 bls. er skrifað eftir bókarskræðu í 8to mjög fúinni með hendi Árna Böðvarssonar á Ökrum (55r)

Efnisorð
37 (55v-107v)
Testamenta patrum
Titill í handriti

Testamentum sérhvers patríarka þeirra tólf sona Jakobs hvörnin þeir fyrir sinn afgang kenndu sínum börnum guðsótta og minntu þau á guðlegt framferði. Snúið af dönsku á íslenskt móðurmál annó 1617 … Uppskrifað á Söndum við Dýrafjörð annó 1734 en endað í Hokinsdal annó 1741 /: eftir handriti síra Jóns Þórðarssonar á Söndum:/

Efnisorð
38 (108r-116v)
Assenath
Titill í handriti

Nú eftirfylgir historían af Assenath …

39 (117r-129r)
Ballarárannáll
Titill í handriti

Hér skrifast annáll Péturs Einarssonar lögréttumanns á Ballará skrifaður hér eftir gömlu handriti Gunnlaugs Guðmundssonar. Þar vóru á þrennir rímnaflokkar eftir Guðmund Bergþórsson. Það er að sjá sem handritið sé upphaflega undan Jökli

Skrifaraklausa

Annál þenna hefi ég skrifað eftir gömlu handriti í 4to sem víða var orðið límt á. Endað 8. apríl sem var laugardagur fyrir páska 1882 á Höfða í Dýrafirði (129r)

Efnisorð
40 (129v-134v)
Adam
Titill í handriti

Saga af krosstré Krists

Efnisorð
41 (135r-143v)
Pilatus landsdómari
Titill í handriti

Ein stutt útskrift um Pontio Pilato og um hérkomu, lifnað og endalykt svo og um Jesú Kristi saklausan dauða og pínu og himnaferð og margt meira sem þessi historía inniheldur. /:Eftir sama handriti og næsta saga á undan, sjá bls. 95:/

Skrifaraklausa

Þ. 28. apríl 1882 (143v)

Efnisorð
42 (144r-145r)
Draumar kvinnu Pilati
Titill í handriti

Draumur kvinnu Pilati /: eftir gömlu kveri :/. Þenna draum hefir Jósephus sagnameistari ritað sem litlu síðar var í Jerúsalem

Efnisorð
43 (145v-146r)
Draumar Péturs postula
Titill í handriti

Draumur sankti Péturs /: eftir sama handriti :/

Efnisorð
44 (146r)
Krossfesting Krists
Titill í handriti

Nöfn ræningjanna sem krossfestir vóru með Jesú

Efnisorð
45 (146r)
Orð engilsins í grasagarðinum
Titill í handriti

Með þessum orðum skal engillinn hafa styrkt vorn herra í grasgarðinum

Efnisorð
46 (146v-147r)
Ásýnd Jesú Krists
Titill í handriti

Um vöxt og útvortis ásýnd Jesú Krists eftir því sem Puplius Lentulus, sem var höfuðsmaður í Júdea, lýst og skriflega sent hefir til Tíberíus keisara og ráðsins í Rómaborg

Efnisorð
47 (147r-148r)
Austurvegsvitringar
Titill í handriti

Historía af austurvegsvitringunum

Efnisorð
48 (148r-149v)
Kaupmálabréf Krists
Titill í handriti

Andlegt kaupmálabréf milli guðssonar Jesú Krists og rétttrúaðrar kristinnar sálar

Efnisorð
49 (149v-150v)
Sunnudagabréf Krists
Titill í handriti

Það sunnudagabréf vors drottins Jesú Krists sem opinberað var í Mikaelsborg

Efnisorð
50 (150v-152v)
Bæn
Titill í handriti

Bæn

Efnisorð
51 (152v)
Grimmdarreiði heilagrar þrenningar
Titill í handriti

Grimmdarreiði heilagrar þrenningar guðs föðurs, guðs sonar og guðs heilags anda

Efnisorð
52 (152v-153v)
Jesú nöfn
Titill í handriti

Jesúnöfn

Efnisorð
53 (153v-155v)
Guðfræðispurningar
Titill í handriti

Nokkrar spurningar úr fræðibókum uppskrifaðar

Upphaf

Hvorr sagði fyrst fyrir Krists pínu? …

Efnisorð
54 (155v-159v)
Læknisfræði
Titill í handriti

Hér skrifast spurningar heilbrigðinnar

Efnisorð
55 (159v-161r)
Grös
Titill í handriti

Um nokkur grös

56 (161v-168r)
Handarlínulist
Titill í handriti

Um handarlínulistina eða lófalestur

Efnisorð
57 (168v-172r)
Stjörnuspeki
Titill í handriti

Tungla primum

Efnisorð
58 (172v-178r)
Gimsteinar
Titill í handriti

Lítið ágrip um nokkra gimsteina eftir 3. bók Alberti Magni

59 (178r)
Fuglar
Titill í handriti

Um fugla

60 (178v-179v)
Rúnir
Titill í handriti

Um rúnanna uppruna og brúkun hafa skrifað. /: Eftir blaði úr bók í arkarbroti mjög rifnu með hönd Jóns Jakobssonarsýslumanns föður Jóns Espólíns :/

Efnisorð
61 (179v-197r)
Rúnir
Titill í handriti

Peaberis tractatus de runica eða um rúnir og þeirra uppruna. /: Eftir mjög gömlum blöðum í 8to lítt læsilegum af fúa með fallegri fljótaskriftarhendi svipaðri Árna skálds Böðvarssonar :/

Athugasemd

Teiknuð innsigli á blöðum 196v-197r

Efnisorð
62 (197v-198v)
Frásaga
Titill í handriti

Saga um fáheyrða sjón. /: Eftir handriti Gísla Konráðssonar :/

63 (198v-243v)
Forntöluð réttmæli úr norrænu
Titill í handriti

Forntöluð réttmæli úr Norrænu. Eftir handriti Árna skálds Böðvarssonar í 8vo. Handritsins er áður getið að framan, bls. 95. Það var svo fúið að sumstaðar varð að sleppa og hefi ég víða orðið að lagfæra sumt. Handrit þetta er úr eigu Gísla Konráðssonar. Ég hef sett hér allt úr Íslendingasögum en það var á rugli

Athugasemd

Orðasafn

Efnisorð
64 (243v-244v)
Hallmundarkviða
Titill í handriti

Brot af útleggingu á Hallmundarkviðu. /: Eftir sama handriti og næst á undan en vantaði framan og aftan. Þetta vóru aðeins tvö blöð en svo fúin að ekki varð lesið ofan og neðan á blöðunum :/

Athugasemd

Hallmundarkviða úr Bergbúaþætti

65 (244v-245r)
Landafræði
Titill í handriti

Tylftir sjávar kringum Ísland. /: Eftir sama handriti og næst á undan :/

Efnisorð
66 (245r-275r)
Lögfræði
Titill í handriti

Ýmislegt viðkomandi fornum lögum, verðlag, alþingisdómar, tíundargjörð og fleira. /: Eftir sömu bókarskræðu og næst á undan. Af því handritið var með öllu ólæsilegt af fúa, nálega hvert blað, þá eru eyður og allósamstætt en þó hef ég skeytt saman það er ég gat

Efnisorð
67 (275r-277r)
Prédikun
Titill í handriti

Brot úr Skraparotspredikun. /:Ég hygg það sé úr Skraparotspredikun en óvíst. Eftir 4 blöðum í 8to mjög daufum. Aftan á þeim var skrifað: "Guðmundur Magnússon". Þau blöð eru sunnan úr Borgarfirði og munu vera úr eign Guðmundar sál. skálds Magnússonar í Stóru-Skógum sem dó 1860. Höndin á þeim er fljótaskrif[t]arkennd snarhönd með sortubleki nokkuð gömul:/

Skrifaraklausa

að Búðum 1888 (277r)

Efnisorð
68 (277v-292v)
Ævintýri
Titill í handriti

Nokkur ævintýri. /: Eftir kveri í 8to með hendi Hans Víums :/

Athugasemd

23 ævintýri

Efnisorð
69 (293r-299r)
Líkræða Reynistaðabræðra
Titill í handriti

Ræða yfir Reynistaðabræður flutt 11. nóvember 1846 á Reynistað af síra Halldóri Jónssyni í Glaumbæ, síðar prófasti á Hofi í Vopnafirði. Skrifuð hér eftir handriti Jóns Borgfirðings lögregluþjóns í Reykjavík er hann segist hafa ritað "eftir illu handriti 21. febrúar 1885"

70 (299r-311r)
Spádómsbók Cypriani
Titill í handriti

Cyprianus innihaldandi hina fullkomnu og tilhlýðilegu drauma- og spádómsbók með tilsögn að spá í spil, í kaffi og eggjahvítu og þar með fá vissu um sín eigin og annarra forlög. Ásamt plánetubók …

71 (311v-320r)
Jón bóndi Íslendingur
Titill í handriti

Ágrip um ætt og ævi Jóns bónda Íslendings. Skrifuð hér eftir 2 handritum. Annað er afskrift Jóns Borgfirðings sem hann hefir ritað í Reykjavík og endað 5. október 1885. Hitt handritið á ég sjálfur. Það er úr eigu Gísla Konráðssonar og kallað hér B með ágætri smárri fljótaskrift … Handrit þetta eru 4 blöð í 4to skrifað út á randir og hefir víst ekki verið lengra. Handrit Jóns Borgfirðings er lagt til grundvallar enn mismunur handritanna er sýndur neðanmáls…

Skrifaraklausa

Höfða í Dýrafirði þ. 4 apríl 1886 … (320r)

Athugasemd

Á blöðum 318v-320r eru athugasemdir Sighvats Grímssonar við textann

72 (320v-330v)
Sveinn á Þröm
Titill í handriti

Saga af Sveini á Þröm og háttum hans skrásett af Benidikt Árnasyni bónda á Gautstöðum á Svalbarðströnd … Þessi saga er skrifuð hér eftir handriti doktor Finns Jónssonar sem hann hefir endað að skrifa 4. febrúar 1872 …

Skrifaraklausa

Enduð 10. ágúst 1886 (330v)

Efnisorð
73 (331r-354r)
Ívar Vestfirðingur
Titill í handriti

Frá Ívari Vestfirðing skrásett af Benidikt hreppstjóra Árnasyni. … þessi saga er hér skrifuð eftir frumriti höfundarins með eigin hendi í 8vo að því er Jón Borgfirðingur hefir ritað á handritið …

Skrifaraklausa

Enduð á höfuðdaginn 29. ágúst 1886 (354r)

Efnisorð
74 (355v-371v)
Sperðill
Titill í handriti

Komædia samanskrifuð af Hrafna-Flóka í miðju ragnrökkri á degi einkis mánaðar. /:Skrifuð hér eftir kveri í 8vo úr safni Jóns Borgfirðingsmeð hönd dr. Finns sonar hans …:/

Efnisorð
75 (372r)
Bæn
Titill í handriti

Skipaformáli /:Þennan skipaformála hefir Steingrímur Thorsteinsson skólakennari skrifað eftir AM 155 8to en eftir þeirri afskrift hefir Jón Borgfirðingur ritað í Reykjavík 17. desember 1872 …:/

Efnisorð
76 (372v-379r)
Prédikun
Titill í handriti

Tábeitispredikun. /:… hún er skrifuð hér eftir handriti Jóns Borgfirðings sem hann hefir ritað á Oddstöðum í Lundareykjadal 5. apríl 1848 …:/

Efnisorð
77 (379r-387v)
Prédikun
Titill í handriti

Gellirspredikun. /:… Fyrsta ritsmíði Jóns Borgfirðings, mig minnir (segir höfundurinn), 1845 eða 46. Skrifað hér eftir eiginhandriti höfundarins sjálfs í 4to á 16. bls.:/

Efnisorð
78 (387v-393v)
Skraparotsprédikun
Titill í handriti

Skraparotspredikun. /:Skrifuð hér eftir Yrpu, handrit í 4to úr safni Jóns Borgfirðings. Sú bók er skrifuð af Geir Vigfússyni á Akureyri 1865-1866 …:/

Efnisorð
79 (394r-401v)
Prédikun
Titill í handriti

Messulæti á Leirgerðarmessu … /: Skrifað hér eftir Yrpu blaðsíðu 12-25 :/

Efnisorð
80 (401v-403r)
Prédikun
Titill í handriti

Pater Wolle Pæirrens merkilega munkaprédikun um hirðirinn, sauðina og reikningskapinn

Skrifaraklausa

Endað á Höfða í Dýrafirði 24. september 1886 (403r)

Efnisorð
81 (403v-409v)
Prédikun
Titill í handriti

Ein ræða eður predikun. Skrifuð hér eftir lausum blöðum úr safni Jóns Borgfirðings með gömlu settletri …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 409 + i blöð (204 mm x 165 mm) Auð blöð: 1v og 7v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking iii-xiii (2r-7r), 1-804 (8r-409v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Skreytingar

Teikning af lófa á: 168r, teikningar af innsiglum í tengslum við rúnir á blöðum 196v-197r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titilsíða 1r Efnisyfirlit 2r-7r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1879-1887
Aðföng

Lbs 2265-2387 4to, eru meðal handrita þeirra, er safnið keypti af Sighvati Grímssyni Borgfirðingi með samningi 20. júní 1906, og afhent voru að fullu eftir andlát hans, 1930.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 25. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 15. maí 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn