Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1632 4to

Edda ; Ísland, 1834-1899

Titilsíða

EDO. Gylfaginning. Hárslýgi eður Guðafræði Norðmanna. Skrifuð af M. Sívertsen á Kjörseyri

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-67v)
Edda
Titill í handriti

EDO. Gylfaginning. Hárslýgi eður Guðafræði Norðmanna …

Athugasemd

Edda eftir Laufás-Eddu Magnúsar Ólafssonar

Efnisorð
1.1 (1r)
Titilsíða
Efnisorð
1.2 (1v)
Efnisyfirlit
1.3 (2v)
Aðfaraorð Laufás-Eddu: Til lesarans
Efnisorð
2 (70r-76v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál en gömlu

Efnisorð
3 (78r-80r)
Rúnir
Titill í handriti

Rúnadeilur

Athugasemd

Rúnir og merking þeirra

4 (81r-112v)
Rímur af Viktor og Blávus
Titill í handriti

Rímur af Viktori og Bláus

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
5 (113r-157r)
Rímur af Parmesi loðinbirni
Titill í handriti

Rímur af Parmesi loðinbirni

Athugasemd

17 rímur

Efnisorð
6 (157r-163r)
Rímur af Ormari Framarssyni
Titill í handriti

Rímur af Ormari Framarssyni

Athugasemd

2 rímur

Efnisorð
7 (163r-194r)
Rímur af Konráði keisarasyni
Titill í handriti

Rímur af Konráði Rígarðssyni keisara

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 194 + ii blöð (190 mm x 155 mm) Auð blöð: 68r-69v, 77 og 80v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-227 (81v-194r)

Umbrot
Griporð á blöðum 3r-76r
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1r-76v)

II. Óþekktur skrifari (78r-80r)

III. Óþekktur skrifari (81r-194r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Aftan við efnisyfirlit á blaði 1v stendur um rímurnar í handriti: Allar ortar af Sigurði Jónssyni bónda á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði + 1860

Á blaði 194v er athugasemd frá eiganda handrits (F. Jónsson)
Band

Skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1834-1899?]
Ferill

Eigandi handrits: Finnur Jónsson (1r, 194v)

Aðföng

Dánarbú Þorleifs Jónssonar á Skinnastað, seldi, 1912

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 21. október 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn