Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 982 4to

Sögubók ; Ísland, 1803

Titilsíða

Frásagnir af þeim fyrri fornaldarmönnum Norðurálfunnar, í fyrstunni saman skrifaðar af þeim mönnum þeirrar tíðar er greind og girnd höfðu til ágætis historíunnar en nú í hjáverkum uppskrifaðar árið 1803 af Sigurði Sigurðssyni, Ísland, 1803

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-120r)
Þiðreks saga
Titill í handriti

Hér byrjast saga Þiðriks kóngs af Bern og kappa hans

Skrifaraklausa

Endað á urbanidag. Á þriðja ári þeirrar nítjándu aldar, á Núpi í Haukadal

Athugasemd

Fyrir sögunni fer formáli: Hér skrifast sag[an] af þeim nafnfræga kóngi Þiðrik af Bern og kappa hans og hljóðar svo hennar merkilegi formáli sem fylgir (3r-5r)

Efnisorð
2 (121r-179v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

3 (180r-186r)
Bolla þáttur
Titill í handriti

Viðbætir

Skrifaraklausa

Endir þessarar sögu 1803, d. 14. maii (186r)

4 (187r-230v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Sagan Eyrbyggja

Skrifaraklausa

Endað á Núpi í Haukadal seinasta vetradag á því [...] þriðja ári þeirrar nítjándu aldar (230v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
230 blöð (207 mm x 166 mm) Auð blöð: 5v og 186v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Sigurðsson á Fjarðarhorni (og Núpi í Haukadal, 1r og 2v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 2r er skrifað: En ljæ hana nú mr. Andrési á Kolbýtsá [Kolbeinsá?] d. 23ja október 1817. S[igurður] Sigurðsson á Fjarðarhorni

Límhlið fremra spjaldblaðs og blað 1v er samhangandi bréf sem er sáttargjörð undirskrifuð af vottum

Límhlið aftara spjaldblaðs er hreppstjóraskipunarbréf fyrir Björn Björnsson í Huppahlíð í Húnavatnsþingi

Aftan við titilblað á blaði 2r: Fornmanna-sögur, M.G.

Á blaði 2v: Bókarinnar innihald [efnisyfirlit] ;

Band

Skinnband með tréspjöldum og leifum af spennum, þrykkt

Fylgigögn

Með handriti liggja ræmur úr ýmsum prentuðum og rituðum heimildum, þar á meðal bréf og umslög sem hafa verið í bandinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1803
Ferill

Eigendur handrits: Sigurður Sigurðsson á Fjarðarhorni (og Núpi í Haukadal, 2v), Kristján Ívarsson Syðri-Kárastöðum (120v)

Aðföng

Síra Þorvaldur Bjarnarson á Mel, gaf, 1905

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 30. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
56 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn