Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 470 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1780-1830

Athugasemd
3 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iii + 253 + ii blöð (195-203 mm x 150-160 mm.)
Skrifarar og skrift
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1830.
Ferill

Guðrún Ólafsdóttir hefir átt bókina eða að minnsta kosti III og IV.

Aðföng

Handritið kom frá Einari Guðnasyni þann 3. júlí 1888.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 10. janúar 2014 ; Handritaskrá, 1. b.

Hluti I ~ Lbs 470 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-76v)
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Athugasemd

15 rímur.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
76 blöð (203 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1830.

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga

Gömul viðgerð.

Hluti II ~ Lbs 470 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (77r-108v)
Spámaðurinn
Titill í handriti

Spámaðurinn sem við kenningakraft, svarar þeim honum gefnu spursmálum. Af þýsku snúin á dönsku og prentaður árið 1701. En á íslensku í ljóð snúin af Latínu-Bjarna

Ábyrgð

Þýðandi : Bjarni Jónsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
33 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Ólafur Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1830.

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga

Gömul viðgerð.

Hluti III ~ Lbs 470 III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (109r-240v)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Athugasemd

20 rímur.

Efnisorð
2 (240v-253v)
Rímur af Ormari Framarssyni
Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
145 blöð (195 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Ólafur Jónsson

Ólafur Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1830.
Ferill

Guðrún Ólafsdóttir hefir átt bókina eða að minnsta kosti III og IV.

Aðrar upplýsingar

Viðgerðarsaga

Gömul viðgerð.

Lýsigögn
×

Lýsigögn