Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 9

Tobíasbók ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Tobíasbók
Athugasemd

Tobíasbók 2, 12 - 3, 8 og (á ræmunni) 5, 1- 23 (brot). Orðrétt samhljóða Guðbrandsbiblíu, en réttritun önnur. Sennilega þó bein uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað með áfastri mjórri ræmu við kjölinn af andstöðublaðinu (160 mm x 120 mm) (ræman 1-2 cm breið).
Umbrot

Autt rúm fyrir upphafsstaf við kapítulaupphaf.

Ástand
Milli blaðsins og ræmunnar vantar 2 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1600.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Tobíasbók

Lýsigögn