Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 390 8vo

Miscellanea I, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-15v)
Landafræði
Athugasemd

Qvædam nomina Geographica

Efnisorð
2 (16r-32r)
Kirknatöl og staðarlýsingar.
Athugasemd

Registur staðanna og kirknanna um Skálholtsbiskupsdæmi ásamt kirknatali Hólabiskupsdæmis. 1706 og 1709.

3 (32v-43v)
Stjörnufræði
Athugasemd

Meining þeirra nýju heimspekinga um ásigkomulag plánetanna.

4 (44r-50r)
Ættartölur
Efnisorð
5 (50v-53v)
Letur, stafróf og rúnar
6 (53v-56v)
Um Hjaltastaðafjandann
Efnisorð
7 (57r-71v)
Leiðbeiningar um mynt o. fl.
Efnisorð
8 (72r-79r)
Málfræði
Athugasemd

Um uppruna nokkurra íslenskra orða.

9 (79r-97v)
Ættartölur
Efnisorð
10 (97v-106r)
Um steina
11 (106v-132r)
Lækningar
Athugasemd

Dyggðir arnar til lækninga og fleira um lækningar.

Efnisorð
12 (132v-146v)
Gátur og vísur
13 (147r-161r)
Embættismannatöl
Athugasemd

Lögmannaregistur á Íslandi og biskupatal

14 (161v-196r)
Hvalir
Athugasemd

Um nokkur hvalakyn í Íslandshöfum og brot úr fleiri ritum Jóns lærða Guðmundssonar.

15 (196r-205r)
Kirjalax keisari
Titill í handriti

Lítið ágrip úr sögu þess nafnfræga keisara Kyrjalax

Efnisorð
16 (207r-214v)
Úr sögu Alexanders mikla
Titill í handriti

Alexander Magni

Athugasemd

Tvo öftustu blöðin eru laus

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
xii + 216 + iv blöð (161 mm x 101 mm). Auð blöð: 47r, 90v-91r og 92v-93r, 167, 175, 200, 203-204 og 207.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-430 (1r-214v).

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Páll Pálsson , registur.

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Teikningar á blaðsíðum: 33v og 42v-43v.

Bókahnútar á blaðsíðum: 30v og 43v.

Skrautbekkir á blaðsíðum: 23v-27r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblöð handrits eru yngri, á fremra saurblaði (2r er skrifað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Miscellanea I

Á fremri saurblaði (3r-11r) er registur yfir efni handrits með hendi Páls stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar .

Nöfn í handriti: Jón Einarsson á Litla-Steinsvaði (bl. 89v, 91v og 92r), Ingibjörg (91v), Sigurður og Vigfús (90r), Jón Jónsson 93v) og Hólmfríður Jónsdóttir, sem á kverið 1819 (93v).

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 26. janúar 2017 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. febrúar 2011 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. febrúar 2011. Víða ritað inn að kili - viðkvæmur pappírlaus örk aftast.

Myndað í febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

Notaskrá

Lýsigögn