Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 307 8vo

Samtíningur, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-43v)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Registur yfir öll Nomina Propria í Biblíunni.

2 (44r-77v)
Kvæði
Athugasemd

Kvæði eftir Einar Sigurðsson.

3 (78r-83r)
Rúnir
Athugasemd

Þriðjdeilur og fleira um rúnir.

Efnisorð
4 (83r-96v)
Landafræði
Athugasemd

Lítð geographiskt skrif um jarðríkis deiling í parta.

Efnisorð
5 (98r-103v)
Lögbókarskýringar
Efnisorð
6 (106r-108v)
Draumaráðningar
Athugasemd

Drauma útþýðing gamalla heimsspekinga.

7 (108v-117v)
Veður
Athugasemd

Veðurmerkingar.

Efnisorð
8 (118r-133v)
Málshættir
Athugasemd

Nokkrir málshættir.

Efnisorð
9 (134r-155v)
Gátur
Athugasemd

Nokkrar ráðgátur o. fl..

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 156 blöð + i (170 mm x 110 mm). Auð blöð: 77r, 97r, 104-105 og 156.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Björnsson.

Skreytingar

Teikning á blaðsíðu 81r.

Bókahnútar á blaðsíðum 63r, 81r, 83r, 93v, 96v, 103v og 117v.

Uppruni og ferill

Uppruni
1780
Ferill
Handritið hefur verið í eigu séra Benedikts Vigfússonar á Hólum.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. febrúar 2011 Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 21. febrúar 2011. Víða ritað inn að kili.

Myndað í febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn