Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 606 4to

Ritgerðir eftir ýmsa um galdra og galdramenn ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (48r-137v)
Galdraritgerð
Titill í handriti

Önnur ritgerð um galdra

Athugasemd

Í 19. kapítulum, fyrirsagnarlaus; mun vera eftir Daða Jónsson sýslumann (formáli hans festur inn á röngum stað aftan við)

Efnisorð
3 (74r-132v)
Hugrás
Titill í handriti

Einföld declaration og útskýring um fordæður forneskjur og töframenn

Athugasemd

Nokkur blöð, sem í hefur vantað, eru fyllt með hendi Ólafs Sveinssonar í Purkey

Efnisorð
4 (133r-137v)
Hugrás: Svar Ara Magnússonar í Ögri
Titill í handriti

Gensvar Ara, sýslum. Magnússonar, þ.e. gegn þessu riti síra Guðmundar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 blöð skrifuð (190 mm x 151 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Ólafur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

JS 605-606 4to hefur Jón Árnason fengið frá Þorvaldi Sívertsen í Hrappsey.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 3. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Einar Gunnar Pétursson
Titill: , Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða
Umfang: XLVI
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn