Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 499 4to

Mathematik ; Danmörk, 1833-1834

Titilsíða

Mathematik eller begyndelses-grundene af algebra plan trigonometrie og stereo metrie efter herr professor Rasmus 1833-34. (1r)

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-94v)
Matematik
1.1 (2r-4r)
1. Tillæg til læren om divison og om brok
1.2 (4r-6v)
2. Algebraiske ligningers form i almindelighed og ligninger af förste grad i særdeleshed
1.3 (8r-12r)
3. Ligninger af 2den grad
1.4 (12r-16v)
4. Flere ligninger af förste grad med flere ubekjendte
1.4.1 (12v)
I. Substitutions methode
1.4.2 (12v-14v)
II. Combinations methode
1.4.3 (14v-16v)
III. Additions methode
1.5 (16v-20r)
5. Theorien om potenser
1.6 (20r-28r)
6. Theorien om logarithmerne
1.7 (28r-32v)
7. Anvendelse af logarithmerne
1.8 (32v-36r)
8. Om arthmetiske og geometriske progressioner
1.9 (37r-55v)
Plan Trigonometrie
1.10 (56r-94v)
Sterometrie

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 95 + i blöð (210 mm x 162 mm). Auð blöð: 1r, 3, 5, 7, 9v, 11, 13, 15, 17v, 19v, 21, 23, 25, 27, 29, 31, 33, 35, 36v, 38, 40, 42, 44, 46, 52v, 54, 57v, 61, 63, 65, 67, 69, 71, 73, 75, 77, 79v, 81, 83v, 85v, 87, 89v, 91, 93, 95.
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking á öðru hvoru blaði 1-96 (1r-95v).
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 162 mm x 124 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Aðeins skrifað á aðra hverja síðu og auð blöð þá hugsuð sem útreikningsblöð.

Ástand
Handrit illa farið, trosnað á sniði og laust í sér.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, sprettskrift, eiginhandarrit.

Skreytingar

Teikningar: á kápu, 37v, 41, 43r, 47, 49r, 50v, 52r, 53v, 56, 58, 60, 62, 64, 66, 68, 70v, 72, 74, 78, 80r, 82, 88 og 92r.

Bókahnútur: 94v.

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1833-1834.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir leiðrétti skráningu fyrir myndvinnslu, 20. maí 2010 Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 11. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Jón Sigurðsson
Umfang: I-V

Lýsigögn