Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 495 4to

Minnisgreinir Jóns Sigurðssonar ; Danmörk, 1865-1870

Tungumál textans
íslenska (aðal); þýska; latína; danska

Innihald

1 (1r-85v)
Ýmsar minnisgreinir
Titill í handriti

Skýrslur um Ísland

Athugasemd

Minnisgreinir Jóns varðandi skrif manna um Ísland.

1.1 (3r-6v)
Relatio um Íslands tilstand
Vensl

Uppskift Jóns Sigurðssonar úr AM 211 4to

1.2 (7r-34v)
Noget om Island
Höfundur
Athugasemd

Eiginhandarrit skrifað bæði á dönsku og latínu

1.3 (35r-36v)
Topographie, Naturhistorie og så videre over Norge, Island, Færöe, Grönland, Orkenöerne skreven 1580-1600 i Norge
Vensl

Uppskrift Jóns Sigurðssonar úr gamle kgl. saml. 982 fol

1.4 (37r-37v)
De re nautica
Athugasemd

Útdráttur Jóns Sigurðssonar

1.5 (38r-41v)
Historia do les Espagnoles
Höfundur
Athugasemd

Útdráttur Jóns Sigurðssonar

1.6 (42r-44v)
Islandia
Höfundur
Athugasemd

Útdráttur Jóns Sigurðssonar

1.7 (45r-49v)
Chronica regnorum aquilonarium Daniae
Höfundur
Athugasemd

Útdráttur Jóns Sigurðssonar á kafla Alberts Krantz um Ísland

1.9 (52)
Handbuch der alten Geographie
Athugasemd

Uppskrift Jóns Sigurðssonar úr bók Alberts Forbiger. Fjallar um skrif Pontanusar um Thule

1.10 (60r-65v)
Kort behandling over Islands Opkomst
Athugasemd

Eiginhandarrit

1.11 (67r-82v)
Responsio subtanea
Athugasemd

Uppskrift Jóns Sigurðssonar

1.12 (83r-85v)
Íslandslýsing
Athugasemd

Uppskrift Jóns Sigurðssonar á Íslandslýsingu Páls sem birt var í Philosopical Transactions, vol. IX 4to

2 (86r-133v)
Oeconomica
Athugasemd

Safn minnismiða Jóns Sigurðssonar

3 (134r-201v)
Mál og útreikningar
Athugasemd

Safn minnismiða Jóns Sigurðssonar

4 (202r-257v)
Búalög. Tíundarlög, verðlagsskrár, peningaverð
Athugasemd

Safn minnismiða Jóns Sigurðssonar

5 (258v-328v)
Um siglingar, skip og fleira
Athugasemd

Safn minnismiða Jóns Sigurðssonar

6 (329r-350v)
Ýmsir minnismiðar
Athugasemd

Safn minnismiða Jóns Sigurðssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
350 blöð (34-321 mm x 84-206 mm). Auð blöð: 1r, 2, 18v, 19, 34, 41, 43v, 45v, 46v, 53v, 54v, 56, 57v, 58v, 59v, 66v, 67v, 82, 84v, 86v, 87, 88v-102v, 104v-110v, 112v-130v, 132v, 133, 134v, 136v, 137v, 139v, 146v, 157, 167v, 168, 169v, 183, 184v, 185v, 189v, 191v, 192v, 194v, 196v, 197v, 198v, 199v, 200, 201v, 202v, 204v, 205v, 206v, 207v, 208v, 210v, 213v, 214v, 215v, 216v, 217, 218v, 219v, 220v, 222v, 226v, 227v, 228v, 229v, 231v, 232v, 236, 237v, 238v, 239v, 240v, 241v, 242v, 244v, 245v, 246v, 247v, 248v, 249v, 250v, 251v, 252v, 253v, 254v, 255v, 256v, 257v, 258, 259v, 260v, 261v, 262v, 263v, 264v, 265v, 266v, 267v, 268v, 269v, 270v, 271v, 272v, 273v, 275v, 276v, 277v, 278v, 279v, 280v, 281v, 282v, 283v, 284v, 285v, 286v, 287v, 288v, 289v, 290v, 291v, 292v, 293v, 294v, 295v, 296v, 297v, 298v, 299v, 300v, 301v, 302v, 303v, 304v, 305v, 306v, 307v, 308v, 309v, 310v, 311v, 312v, 313v, 314v, 315v, 316v, 317v, 318v, 319v, 320v, 321v, 322v, 323v, 324v, 325v, 326v, 327v, 328, 329v, 330v, 331v, 332v, 333v, 334v, 336v, 337v, 338v, 339v, 340v, 341v, 342v, 343v, 344v, 345v, 345v, 346, 348v, 349v, 350v, .
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; Skrifarar:

Jón Sigurðsson, snarhönd, eiginhandarrit.

Jón Jónsson, eiginhandarrit.

Erlendur Ólafsson, eiginhandarrit.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1865-1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 12. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Lýsigögn