Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 149 fol.

Samtíningur um rúnir ; Danmörk, 1830-1870

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
314 blöð (67-340 mm x 51-342 mm). Auð blöð: 10v, 11v, 12v, 13v, 14v , 15v, 21, 22v, 23v, 24v, 25v, 26v, 27v,28v, 29, 47v, 48-51, 52v, 53v, 54v, 76v, 77v, 78v, 80v, 82, 83v, 84v, 85v, 86v, 87v, 88v, 89v, 91v, 94v, 95v, 96v, 97v, 98v, 99v, 100v, 101v, 102v, 103v, 104v, 105v, 106v, 107v, 108v, 112v, 113, 114v, 116v, 117v, 118v, 119v, 120v,121v, 122v, 123v, 124v, 125v, 126v, 128v, 129v, 131v, 132v, 133v, 134v, 135v, 136v, 137v, 138v, 139v, 140v, 141v, 142v, 143v, 144v, 145v, 146v, 168v, 169v, 179v, 188, 204v. 205, 206v, 217v, 223v, 229v, 230v, 231v, 232v, 236v, 237v, 238v, 239v, 242, 243.
Skrifarar og skrift
21 hönd; Skrifarar:

I. 1r-10v: Magnús Grímsson

II. 11: Oddur Erlendsson

III. 12: Óþekktur skrifari

IV. 14: Óþekktur skrifari

V. 16r-29v: Óþekktur skrifari

VI. 36r-51v: Óþekktur skrifari.

VII. 53r-55v, 77r-91v, 97r-109v, 117r-147v, 169r-171v, 192r-208v, 230r-240v: Jón Sigurðsson

VIII. 56r-62v: Finnur Magnússon?

IX: 63r-76v: Óþekktir skrifarar

X. 92r-95v: óþekktur skrifari

XI. 96: Sveinn Jónsson

XII. 110r-115v: óþekktur skrifari

XIII. 116: Óþekktur skrifari

XIV. 172r-189v: Jón Bjarnason

XV. 190r-191v: Óþekktur skrifari

XVI. 209r-215v: óþekktur skrifari

XVII. 216r-218v: óþekktur skrifari.

XVIII. 219r-224v. Óþekktur skrifari

XIX. 225r-228v: Halldór Hjálmarsson?

XX. 229: Óþekktur skrifari

XXI. 241r-244v: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 5r, 9r-10v, 12r, 13r, 14r, 15r, 23r-27r, 54r, 56r, 57r, 62r, 64r, 65r, 66r, 67r, 69r, 95r, 128r, 135r, 216r, 217r, 220v, 226, 235r, 242r-276r,

Lítil smámynd af kastala, hugsanlega Kronborg á blaði 128v. Teikning af konu með fald á höfði 132r.

Band

Safn lausra blaða.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1830-1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 15.-23. desember 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Hluti I ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-10v)
Skýrsla um hauga og rúnasteina á Íslandi
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Skrifari : Magnús Grímsson

Efnisorð
2 (11)
Sendibréf skrifað að Þúfu í Landmannahreppi:
  • 24. janúar 1843
Ábyrgð

Bréfritari : Oddur Erlendsson

Viðtakandi : Finnur Magnússon

3 (12r-15v)
Ýmislegt tengt rúnum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
15 blöð(107-340 mm x 69-207 mm). Auð blöð: 10v, 11v, 12v, 13v, 14v og 15v.
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur; Skrifarar:

I. 1r-10v: Magnús Grímsson

II. 11: Oddur Erlendsson

III. 12: Óþekktur skrifari

IV. 14: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 5r, 9r-10v, 12r, 13r, 14r, 15r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1880.

Hluti II ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (16r-29v)
Um rúnir á Færeyjum
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
13 blöð (203-221 mm x 131-181 mm). Auð blöð: 21, 22v, 23v, 24v, 25v, 26v, 27v, 28v og 29.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 23r-27r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1800-1880.

Hluti III ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (30r-35v)
Prentað efni um rúnir
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Noregur, 1811-1868.

Hluti IV ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (36r-51v)
Rúnastafróf
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Sýnir mismunandi uppskriftir rúna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
17 blöð (104 mm x 56 mm). Auð blöð: 47v, 48-51.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

36r-51v: Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti V ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (53r-55v)
Minnisblöð um rúnir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
3 blöð(174-215 mm x 119-175 mm). Auð blöð: 52v, 53v og 54v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

53r-54v: Jón Sigurðsson

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 54r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830-1880.

Hluti VI ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
danska
1 (56r-62v)
Vedkommende en norsk Runeindskrift
Titill í handriti

Vedkommende en norsk Runeindskrift, efter en mig fra Jakob Grimm tilsendt copie

Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
7 blöð (67-223 mm x 180-267 mm). Auð blöð: 57v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

VIII. 56r-62v: Finnur Magnússon?

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 56r og 57r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Desember 1842.

Hluti VII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (63r-76v)
Rúnir
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Teikningar og aðrar upplýsingar um rúnir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
14 blöð(170-207 mm x 98-342 mm). Auð blöð: 62v, 65v, 67v, 68v, 69v, 70, 71v, 72v og 74v.
Skrifarar og skrift
Margar hendur; Skrifarar:

63r-76v: Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 63r, 65r, 66r, 66r, 67r, 70r.

Lítil smámynd af kastala, hugsanlega Kronborg á blaði 128v. Teikning af konu með fald á blaði 132r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti VIII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (77r-91v)
Minnisblöð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
blöð(174-251 mm x 106-198 mm). Auð blöð: 76v, 77v, 78v, 80v, 82, 83v, 84v, 85v, 86v, 87v, 88v, 89v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1820-1880.

Hluti IX ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (92r-95v)
Uppskriftir varðandi rúnir
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Blað 94 er minnisblað Jóns Sigurðssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð(167-215 mm x 92-137 mm). Auð blöð: 92v, 95v
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar:

92r-94v: óþekktur skrifari

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830-1880.

Hluti X ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (96)
Stafróf
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Skrifari : Sveinn Jónsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað(197 mm x 278 mm). Auð blöð: 96v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Sveinn Jónsson

Skreytingar

Skýringamynd á blaði: 96r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1630-1670.

Hluti XI ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (97r-109v)
Minnisblöð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
13 blöð(146-210 mm x 87-173 mm). Auð blöð: 96v, 97v, 98v, 99v, 100v, 101v, 102v, 103v, 104v, 105v, 106v, 107v, 108v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830-1880.

Hluti XII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (110r-115v)
Rúnastafróf
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð(162 mm x 100 mm). Auð blöð: 113v, 114, 115v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

110r-115v: óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1750-1830.
Ferill

Var í eigu Sigríðar Benediktsdóttur , en faðir hennar Benedikt Gabríel Jónsson gaf henni blöðin þann1. apríl 1828.

Hluti XIII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (116)
Málrúnir
Titill í handriti

Málrúnir þeirra myndnöfn og kenningar eftir Eddu Snorra Sturlusonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað(181 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

116: óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1620-1880.

Hluti XIV ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (117r-147v)
Minnisblöð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
30 blöð (73-210 mm x 98-173 mm). Auð blöð: 116v, 117v, 118v, 119v, 120v, 121v, 122v, 123v, 124v, 125v, 126v, 128v, 129v, 131v, 132v, 133v, 134v, 135v, 136v, 137v, 138v, 139v, 140v, 141v, 142v, 143v, 144v, 145v, 146v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

117r-147v: Jón Sigurðsson

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 129r, 136r.

Lítil smámynd af kastala, hugsanlega Kronborg á blaði 128v. Teikning af konu með fald131r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1620-1880.

Hluti XV ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
latína
1 (148r-168v)
Prentað efni um rúnir
Titill í handriti

Runographia Gothlandiæ

Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
21 blað( mm x mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
1704-1735.

Hluti XVI ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (169r-172v)
Minnisblöð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
3 blöð (176 mm x 107 mm). Auð blöð: 169v, 170v
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

168r-172v: Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti XVII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (173r-188v)
Málrúnir eða stafadeilur
Titill í handriti

Málrúnir eða stafadeilur. Nöfn stafanna

Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Skrifari : Jón Bjarnason

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
18 blöð(168 mm x 107 mm). Auð blöð: 179v, 188.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

172r-188v: Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1860.

Hluti XVIII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (190r-191v)
Rúnir
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð(160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

190r-191v: Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1860.
Ferill
Jón Sigurðsson hefur fengið þetta frá Þorsteinn Þorsteinnson árið 1869

Hluti XIX ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
17 blöð(216 mm x 173 mm). Auð blöð: 205v. 206, 207v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

192r-208v: Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830-1870.

Hluti XX ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (209r-216v)
Málrúnir
Titill í handriti

Nokkuð um málrúnir

Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
7 blöð(163 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

209r-216v: óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti XXI ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (217r-218v)
Málrúnir
Titill í handriti

Nokkuð um málrúna merking og margfjölgan á deilunum

Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
3 blöð(194 mm x 116 mm). Auð blöð: 217v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

216r-218v: óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti XXII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (219r-224v)
Rúnir
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð(118 mm x 111 mm). Auð blöð: 223v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

219r-224v. Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 219, 220, 222r, 223v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti XXIII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (225r-228v)
Um Baldur á Vestfjörðum
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð (207 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

225r-228v: Halldór Hjálmarsson?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1760-1805.

Hluti XXIV ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (229)
Klapprúnir
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
1 blað (167 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

229: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum:229.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1864.
Ferill
Jón Sigurðsson fékk þetta sent frá Sigurði E. Sverrissyni þann 10. mars 1864.

Hluti XXV ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
11 blöð (87-231 mm x 51-184 mm). Auð blöð: 230v, 2301, 232v, 233v, 237v, 238v, 239v, 240v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

230r-240v. Jón Sigurðsson

Skreytingar

Skýringamyndir á blöðum: 238r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1830-1880.

Hluti XXVI ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (241r-244v)
Rúnir
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
4 blöð(212 mm x 167 mm). Auð blöð: 243, 244.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

241r-244v: Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.

Hluti XXVII ~ JS 149 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (245r-315v)
Prent tengt rúnum
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
71 blað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700-1880.
Lýsigögn
×

Lýsigögn