Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 156 8vo

Sálmakver ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
90 blöð (105 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799
Ferill

ÍBR 155-160 8vo, gjöf frá séra Stefáni Thorarensen á Kálfatjörn.

Áður ÍBR B. 219.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 6. október 2010: Úr viðgerð 22/5 1992 ÁJ.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmakver

Lýsigögn