Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 127 8vo

Andlegt kvæðasafn ; Ísland, 1770-1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 150 blöð + ii, auk þess eitt innskotsblað milli blaða 144 og 145 (1). Autt blað: 145
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Steingrímsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Andlegt kvæða-safn VIII. með hendi Jóns próf. Steingrímssonar

Fremra saurblað 1v-5v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Registur

Aftara saurblað 2r-2v með hendi Páls Pálssonar stúdents: Um Eggert vicel. Ólafsson úr ljóðaannál sr. Þorláks, f. 1768 pr. hrappsey 1769.

Fylgigögn

Eitt autt innskotsblað milli blaða 144 og 145 (1).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770-1790
Ferill

Gjöf frá séra Sigurði Br. Sívertsen: Þessa bók hefir félagið fengið frá síra Sigurði Br. Sívertsen á Útskálum 1873. 25/8 1914 J.Þ. (2r)

Áður ÍBR B. 160.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 249-250.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna, 24. janúar 2022 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 6. ágúst 2010
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. ágúst 2010: Viðkvæmur pappír. Ástand: B.

Myndað í október 2010

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn