Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 92 8vo

Sögusafn ; Ísland, 1779-1796

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-167v)
Sögusafn
Athugasemd

Sögusafn XIX. með hendi Ingjalds Ottasonar í Hrólfsskála. Sögurnar eru : Sigurðar þögla, Álaflekks, Partalópa.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 167 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ingjaldur Ottasson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2vYfirlit með hendiPáls Pálssonar stúdents: Sögu-safn IXI. með hendi Ingjalds Ottasonar.

Fremra saurblað 2vYfirlit með hendiPáls Pálssonar stúdents: Innihald

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1779-1796
Ferill

Keypt af Einari Þórðarsyni prentara.

Áður ÍBR B. 117.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 22. júlí 2010: Viðkvæmur pappír.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sögusafn

Lýsigögn