Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 52 4to

Itinerarium sacrum

Titilsíða

Itinerarium novi Testamenti það er ein Reisu bók yfer það Nýa Testamented Annar parturinn sem innihelldur reisur þeirra jómfrú Mariu, Jósefs, vitringanna af Austurlöndum : Og vors herra Jesú Kristsi, og hans heilögu postula prentað i Magdeborg hjá Paulo Donat af forlaginu Ambrosii Kirchners árið 1595. En á dönsku i Kaupmannahöfn prentað af Niels Michelssyne árið 1608 1r

Innihald

(1r-130v)
Itinerarium sacrum
Titill í handriti

Itinerarium novi Testamenti það er ein Reisu bók yfer það Nýa Testamented

Athugasemd

Áður ÍBR B. 37

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
vi + 133 blöð.
Fylgigögn
Einn laus seðill.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 11. maí 2010: Víða mjög þröngt.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn