Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 180 8vo

Eyrbyggja saga ; Ísland, 1654

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-109r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér byrjast Eyrbyggja

Skrifaraklausa

klóruð í Munaðarnesi anno 1654 af Jóni Þórarinssyni

Athugasemd

Á blaði 7v hefur skrifari hætt í miðju kafi. Sama texta skrifar hann síðan upp aftur á blað 8v og heldur áfram með hann. Á blaði 8r er örlítið pár. Svipuðu gegnir um blað 59r, þar hættir skrifari í miðju kafi og skilur eina og hálfa síðu eftir auða (59r-59v), en textinn heldur áfram á blaði 60r

Pár á 109v

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
109 + i blöð (158 mm x 98 mm) Autt blað: 59v
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 1-130 (1r-65v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þórarinsson í Munaðarnesi

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á v-hlið saurblaðs er vísa: Skíni dyggðablóminn …

Mæddur lesandi hefur og párað þetta á v-hlið saurblaðs: Þessi Eyrbyggja ill yfirlestrar vegna þess hún er svo bundin

Band

Skinnband með tréspjöldum og spennum en krækjurnar vantar. Skinnið er þrykkt og kjölur upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1654
Aðföng

Jón Ásgeirsson frá Kollafjarðarnesi, 9. desember 1860

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. maí 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 8. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
154 spóla negativ 35 mm Lánað Davíð Erlingssyni Árnastofnun 2/6 ' 83
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Eyrbyggja saga

Lýsigögn