Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 20

Sögur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Bósa saga
Titill í handriti

Sagan af Herrauði og Bósa

Upphaf

I. kap. Saga þessi hefst eigi af leikleysu þeirri sem menn hafa sér til gamans eður skemmtunar …

Niðurlag

… en sonur Herrauðar er sagt að hafi verið Ríkarður faðir Konráðs er fór í Ormaland. Lýkur þar með þessari sögu.

2 (20r-34v)
Sagan af Klarus keisarasyni
Titill í handriti

Sagan af Klarus keisarasyni

Upphaf

I. kap. Hlöðver var konungur og síðan keisari, sá réð fyrir Saxlandi …

Niðurlag

…Síðan er frú Serína upphafin í drottningarsæti, hafandi dýrð og heiður með Klarusi keisarasyni; en Tekla var Pýrusi gefin. Lúkum vér þar með þessari frásögu og Klarusi keisarasyni og konungsdóttur Serínu.

Efnisorð
3 (35r-92v)
Adonías saga
Titill í handriti

Sagan af Addoníus konungi Marsilíussyni

Upphaf

I. kap. Það er ritað í fræðibókum fyrri aldar manna, að eftir Nóaflóð, skiptu þeir synir Nóa, heiminum með sér …

Niðurlag

…Eigi er getið afkæmis Addoníusar konungs í þessari sögu. Lýkur þar með frásögu þessari af Addoníus konungi Marsilíussyni.

Efnisorð
4 (93r-170v)
Tersivals saga fríða, Blávuss konungs og Emeröldu grimmu
Titill í handriti

Sagan af Tersival fríða og Blávusi og Emeröldu grimmu

Upphaf

I. kap. Í þann tíma sem Amúrat sóldán réði Miklagarði og inntók Tyrkland, var sá hertogi í Venidig er Bertram hét …

Niðurlag

…en dætur þeirra Júlía Brigetía, Tersía og Flórentína, öll voru börn þeirra mannvænleg. Lýkur þar með sögu þessari.

5 (171r-367v)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Sagan af Trójumönnum og Grikkjum

Upphaf

I. kap. Frá Pelías og Tasan, ráðin … Pelías hét konungur er réði fyrir ríki því á Grikklandi er Þessalía heitir …

Niðurlag

…En stíl og orðfæri sem komin er úr dönsku máli margmáll og óskipulegur hefir öllum breytt verið sem orðið varð, og færður í íslenskan sögubúning og orðfæri og anda.

6 (368r-373v)
Greifasaga
Titill í handriti

Greifasagan frá þrettándu öld

Upphaf

Smáborgir tvær Kima og Kavin lágu á landamærum Belgíulands og Frakkaríkis …

Niðurlag

… þar fannst þá meðal annars hin markverða saga þessi, af svikum Kávins greifa og frelsi Kima greifa, er síðan varð efni sjónarspila. Lýkur þar með þessu ævintýri.

Efnisorð
7 (374r-387r)
Af Þebuborgarmönnum í Egyptalandi
Titill í handriti

Hér segir frá Þebuborgarmönnum, hinni fornu borg í Egyptalandi

Upphaf

Hér skal nokkurs getið þess er ritað finnst um hina eldgömlu borg, eður aurmál hennar …

Niðurlag

… fannst hún í Þebuborg og var flutt til hinna ísraelsku forngripasafna og þar geymd með mikilli vegsemd.

8 (387r-388r)
Þáttur af Anagóras
Titill í handriti

Þáttur af Anagóras heimspeking

Efnisorð
9 (388r-388v)
Þáttur af Aristofanes
Titill í handriti

Þáttur af Aristofanes skáldi

Efnisorð
10 (389r-389v)
Þátttur af Aristipus
Titill í handriti

Þáttur af Aristipus speking

Efnisorð
11 (390r-390v)
Þáttur af Anakreon
Titill í handriti

Þáttur af Anakreon skáldi

Efnisorð
12 (390v-391v)
Þáttur af Anisthenes
Titill í handriti

Þáttur af Anisthenes speking

Efnisorð
13 (391v-392v)
Þáttur af Archelochus
Titill í handriti

Þáttur af Archeologus skáldi

Efnisorð
14 (392v-393v)
Þáttur af Aristoteles
Titill í handriti

Þáttur af Aristoteles speking

Efnisorð
15 (394r-395v)
Þáttur af Apelles
Titill í handriti

Þáttur af Apelles málara

Efnisorð
16 (395v-396r)
Þáttur af Bías
Titill í handriti

Þáttur af Bías speking

Efnisorð
17 (396r-398r)
Þáttur af Confúsíus
Titill í handriti

Þáttur af Confúsíus speking

Efnisorð
18 (398r-398v)
Þáttur af Kornelíus Hepos
Titill í handriti

Þáttur af Kornelíus Hepos sagnaritara

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 398 blöð í quarto-broti (200 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Efnisyfirlit er á fremra saurblaði.
Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Handritið er í eigu Teresu Drafnar Njarðvík. Afi Teresu, Njörður P. Njarðvík átti handritið og hefur sennilega fengið það á 8. áratugnum. Ferill þess þar á undan er óljós en ef til vill fékk Njörður handritið með gömlum prentuðum bókum frá móðurbróður sínum, Gústaf Adolf Lárussyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. maí 2018.

Viðgerðarsaga
Handritið var lánað Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni í maí 2018 til myndunar.

Lýsigögn