Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 17

Passíusálmar ; Ísland, 1740

Titilsíða

Píslarsaltari. Það er historía pínunnar og dauðans drottins vors Jesú Christi með textans einfaldri útskýringu mjúklega og nákvæmlega í söngvum snúin af sál. sr. Hallgrími Péturssyni, forðum sóknarherra að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Skrif á Akureyjum af [0]. J.s. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-85v)
Passíusálmar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
112 blöð (90 mm x 74 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1740.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 19. desember 2016.
Viðgerðarsaga
Landsbókasafn var með handritið í láni 2016 til myndunar.

Myndað í desember 2016.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2016.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Passíusálmar

Lýsigögn