Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 147 8vo

Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar

Innihald

1 (1r-151v)
Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar
Skrifaraklausa

Var þetta kvæðakver | endað á Álftamýri (skr.Aalamyre) við | [A]rnarfjörð þann 12. júlí | [á] því ári 1665 | Gissur Sveinsson | með eigin hendi

Athugasemd

Skrifaraklausan er á bl. 151v.

Kvæðin í handritinu hafa upprunalega verið 70 að tölu (tölusett 1-71, hlaupið yfir 43) en blöð hafa glatast úr handritinu.

1.1 (1r)
Inngangur skrifara
Skrifaraklausa

Þetta kvæðakver fæ ég undirskrifaður þeim æruverðuga, heiðursamlega og vellærða kennimanni síra Jóni Arasyni til eignar, sér til gamans og skemmtunar að lesa. Til merkis mín eigin hönd. 1665, 12. júlí. Gissur Sveinsson með eigin hönd.

Efnisorð
1.2 (1r-151v)
Nokkur fornkvæði
Titill í handriti

Nokkur fornkvæði til gamans

Efnisorð
1.2.1 (1v-4r)
Kvæði af Magnúsi Jónssyni
Titill í handriti

1 Kvæði af Magnúsi Jónssyni

Upphaf

Viljið þér nokkuð hlýða mér …

Niðurlag

… þeir troða stíginn til borgar.

Athugasemd

27 erindi.

Efnisorð
1.2.2 (4r-7r)
Kvæði af Tófu og Suffaralín
Titill í handriti

2 Kvæði af Tófu og af Suffaralín

Upphaf

Valdimann í lundinum lætur gullið slá …

Niðurlag

… Sprettur eitt laufið í lundinum svo víða.

Athugasemd

38. erindi.

Efnisorð
1.2.3 (7r-8v)
Kvæði af Gunnari á Hlíðarenda
Titill í handriti

3 Kvæði af Gunnari á Hlíðarenda

Upphaf

Gunnar hét bóndi á Hlíðarenda …

Niðurlag

… Á þingi, betur unni Brynhildur Hringi.

Athugasemd

20 erindi.

Efnisorð
1.2.4 (8v-9r)
Kvæði af Gunnlaugi og Sigurði
Titill í handriti

4 Kvæði af Gunnlaugi og af Sigurði

Upphaf

Sigurður lendir skipunum …

Niðurlag

… Svefn engan má ég sofa.

Athugasemd

10 erindi.

Efnisorð
1.2.5 (9v-11r)
Kvæði af herra Jóni og Ásbirni
Titill í handriti

5 Kvæði af herra Jóni og Ásbirni, tveimur bræðrum

Upphaf

Herra Jón og Ásbjörn …

Niðurlag

… Skal ég enn dilla þér drjúgum.

Athugasemd

21 erindi.

Efnisorð
1.2.6 (11r-12v)
Kvæði af Elenu og Andrési Stígssyni
Titill í handriti

6 Kvæði af Elenu og Andrési Stígssyni

Upphaf

Stoltsfrú Elena stóð undir loftsins sala …

Niðurlag

… því hún er ein eðlu rósa.

Athugasemd

15 erindi.

Efnisorð
1.2.7 (12v-14r)
Kvæði af Ólafi liljurós
Titill í handriti

7 Kvæði af Ólafi liljurós

Upphaf

Ólafur reið með björgum fram …

Niðurlag

… þar lá búinn byrinn undan björgunum fram.

Athugasemd

24 erindi.

Efnisorð
1.2.8 (14r-16v)
Kvæði af herra Birni og Ingigerði
Titill í handriti

8 Kvæði af herra Birni og Ingigerði

Upphaf

Herra Björn og Ingigerður …

Niðurlag

… Sá er enginn glaður eftir annan þreyr.

Athugasemd

33 erindi.

Efnisorð
1.2.9 (16v-18r)
Kvæði af Sigmundi
Titill í handriti

9 Kvæði af Sigmundi

Upphaf

Sigmundur fyrir austan fold …

Niðurlag

… Í túnum, enginn þeirra villir hana með rúnum.

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
1.2.10 (18r-19v)
Kvæði af Nikulási
Titill í handriti

10 Kvæði af Nikulási

Upphaf

Árla myrgins klerkurinn söng …

Niðurlag

… Hann til hófa reið, hún sá hann aldrei oftar.

Athugasemd

18 erindi.

Efnisorð
1.2.11 (19v-21r)
Kvæði af herra Pána
Titill í handriti

11 Kvæði af herra Pána

Upphaf

Eiríkur ríður á hauginn upp …

Niðurlag

… í þyrn og í blóma.

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
1.2.12 (21r-22v)
Kvæði af herra kóng Símoni
Titill í handriti

12 Kvæði af herra kóng Símoni

Upphaf

Standið upp eðla hofmenn …

Niðurlag

… nú mega hofmenn læra.

Athugasemd

14 erindi og viðlag að auki.

Efnisorð
1.2.13 (22v-23r)
Kvæði af Ingu lífstuttu
Titill í handriti

13 Ingu kvæði

Upphaf

Inga litla út í lönd …

Niðurlag

… og vel mátti hún hans bíða.

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
1.2.14 (23r-24r)
Gunnlaugs kvæði
Titill í handriti

14 Gunnlaugs kvæði

Upphaf

Hústrúin talaði við sinn son …

Niðurlag

… það heiðrar svo margan riddara.

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
1.2.15 (24r-26v)
Stafrós kvæði
Titill í handriti

15 Stafrós kvæði

Upphaf

Salómon og Kári …

Niðurlag

… stattu þar til landamerks, vel kunna [þeir rúnir].

Athugasemd

24 erindi.

Efnisorð
1.2.16 (26v-27v)
Ingu kvæði
Titill í handriti

16 Ingu kvæði

Upphaf

Ung var hún Inga …

Niðurlag

… hvar á land sem [hún er].

Athugasemd

11 erindi.

Efnisorð
1.2.17 (27v-28v)
Bóthildar kvæði
Titill í handriti

17 Bóthildar kvæði

Upphaf

Býr einn bóndinn upp með á …

Niðurlag

… því nú er hann einn staddur í þeim vanda.

Athugasemd

12 erindi.

Efnisorð
1.2.18 (28v-30r)
Kvæði af herra Pétri og Ásbirni
Titill í handriti

18 Kvæði af herra Pétri hara og Ásbirni snara

Upphaf

Herlegir sveinar, byggið vel frúr …

Niðurlag

… meðan byrinn blæs, austan vindur fyrir Danmörk.

Athugasemd

16 erindi.

Efnisorð
1.2.19 (30r-34r)
Kvæði af Knúti í Borg og Sveini kóngi
Titill í handriti

19 Kvæði af Hnút í Borg og Sveini kóngi

Upphaf

Sveinn kóngur á skeiðunum …

Niðurlag

… hvað syrgir þig liljan svo sáran.

Athugasemd

40 erindi.

Efnisorð
1.2.20 (34r-36r)
Taflkvæði
Titill í handriti

20 Taflkvæði

Upphaf

Það er svo fagurt um sumartíð …

Niðurlag

… um sumurin, þar allir fuglar syngja vel.

Athugasemd

28 erindi.

Efnisorð
1.2.21 (36r-39r)
Kvæði af Stíg og Regisu
Titill í handriti

21 Kvæði af riddara Stíg og Regisu

Upphaf

Riddari Stígur fór á skóga …

Niðurlag

… Frúin, gef oss orðlof.

Athugasemd

26 erindi.

Efnisorð
1.2.22 (39r-41v)
Kvæði af Rögnvaldi og Gunnhildi
Titill í handriti

22 Kvæði af Rögnvaldi og Gunnhildi

Upphaf

Það var einn svo blíðan dag …

Niðurlag

… Vel vilda eg við veröldina skilja.

Athugasemd

28 erindi.

Efnisorð
1.2.23 (41v-45r)
Kvæði af frúnni Kristínu
Titill í handriti

23 Kvæði af frúnni Kristínu

Upphaf

Viljið þér nökkuð hlýða mér …

Niðurlag

… Hún er ein eðlu rós(a).

Athugasemd

35 erindi.

Efnisorð
1.2.24 (45r-50r)
Snjás kvæði
Titill í handriti

24 Snjáls kvæði

Upphaf

Fyrri átta eg mér fóstru væna …

Niðurlag

… skaltu hvörjum kóng æðri vera.

Athugasemd

42 erindi.

Efnisorð
1.2.25 (50v-56v)
Kötludraumur
Titill í handriti

25 Kötludraumur

Upphaf

Már hefur búið manna göfugastur …

Niðurlag

… um ævi sína Már og Katla.

Athugasemd

54 erindi. Á eftir kvæðinu Kötludraumi er eyða í handritinu. Kvæði 26—38 vantar með öllu svo og upphaf 39da kvæðis.

Efnisorð
1.2.26 (57r-57v)
Kvæði um harðan vetur
Titill í handriti

Án titils

Upphaf

Herran gefi oss heilags anda styrkinn …

Niðurlag

… sem á sinn söfnuð leggur Guð.

Athugasemd

Á blað 57r—v er skrifað kvæði um hallæri og vetrarhörkur og vantar niðurlag þess. Kvæðið er ort eftir að Tyrkjaránið var um garð gengið. 9 erindi.

Efnisorð
1.2.27 (58r)
Soffíu kvæði
Titill í handriti

Án titils

Upphaf

… þann blíða fagra láu leiðir um …

Niðurlag

… ýmist gengu kóngsmenn til eða frá. Vér sk[ulum til hófanna ríða].

Athugasemd

Á blaðsíðu 58r eru skrifuð nokkur erindi úr Soffíu kvæði og hefst textinn í miðju 14da erindi og á eftir því standa síðan erindin 15—17, 21—23 og 18; á því endar blaðsíðan.

Efnisorð
1.2.28 (58v)
Magna dans
Titill í handriti

Án titils

Upphaf

[Ma]gni siglir …

Niðurlag

… Þann skal honum ….

Athugasemd

Á síðu 58v er kvæðið Magna dans boðað upp, þ.e.a.s. fyrstu orð hvers einstaks erindis eru rituð sér í línu og skipað í þrjá dálka; ytri rönd blaðsins er skert og vantar því tvo bókstafi framan af fyrsta orði hverrar línu í ysta dálki. Í honum eru upphafsorð erinda 1—26; í miðdálki erinda 27—49 og í innsta dálki erinda 50—56. Upphafsorð erinda 17—19 vantar í upptalninguna. Upphafsorð erinda 40 og 41 hafa fyrst verið skrifuð á eftir 37da erindi en svo strikað yfir þau og þau sett inn á réttum stað. Upphafsorð 53 erindis hafa fyrst verið skrifuð strax á eftir 51 og upphafsorðum 52ars erindis síðan bætt inn á milli lína. Hér í skráningunni standa upphafsorð síðasta erindis sem niðurlag kvæðisins.

Efnisorð
1.2.29 (59r-59v)
Ásu dans
Titill í handriti

Án titils

Upphaf

Gunnar á sér …

Niðurlag

… Þar var bæði gleði ….

Athugasemd

Á blaði 59r—v er kvæðið Ásu dans boðað upp með sama hætti og Magna dans hér að ofan og upphafsorðunum skipað í tvo dálka á hvorri síðu. Í vinstra dálki á bl. 59r eru upphafsorð erinda 1—25; í hægra dálki erinda 26—52. Á bl. 59v eru upphafsorð erinda 53—78 í vinstra dálki og erinda 79—88 í hægra dálki. Í upptalningunni er getið upphafsorða tveggja erinda sem ekki eru í handritinu Add. 11.177 eða í eftirritum Vigurbókar; þau standa á eftir erindi 77 (Enginn mann það)og erindi 79 (Gefðu öðrum börn þín). Í upptalninguna vantar erindi 46, 80—83 og 85.

Hér í skráningunni standa upphafsorð síðasta erindis sem niðurlag kvæðisins.

Efnisorð
1.2.30 (60r-61v)
Kvæði af Heiðabýjardraug
Titill í handriti

Án titils

Upphaf

… höfuð við þófa …

Niðurlag

… So vondan móð skal hann þar af fá. So víða gengur þar orð af.

Athugasemd

Af handritinu Add. 11.177 og eftirritum Vigurbókar sést að kvæðið hefur verið 16 erindi. Kvæðið stendur næst á eftir eyðunni í handritinu og vantar upphaf þess. Textinn hefst í 3ju línu 2. erindis.

Kvæðið er þýðing á Hedebys Gjenganger, Vedel II, 5 = DGF 91.

Efnisorð
1.2.31 (60r-61v)
Kvæði um greifadóttur af Vendil
Titill í handriti

40 Greifans dóttur af Vendil ólukkuleg gifting

Upphaf

Ég var fædd í búri …

Niðurlag

… ég vil af sorgum dey. Þar enginn mann skyldi mína sorg alla vita.

Athugasemd

25 erindi. Kvæðið er þýðing á Greffuens Daatters aff Vendel wlyckelige Gifftermaal, Vedel II, 11 = DGF 285 D.

Efnisorð
1.2.32 (64v-65v)
Systkina kvæði
Titill í handriti

41 Enn eitt kvæði

Upphaf

Skipin liggja hér við sand …

Niðurlag

… að þú varst mín systir. Dagur fagur prýðir veröld alla.

Athugasemd

9 erindi og viðlag að auki.

Efnisorð
1.2.33 (65v-67v)
Ólöfar kvæði
Titill í handriti

42 Ólöfar kvæði

Upphaf

Ungan leit eg hofmann í fögrum runni …

Niðurlag

… í fögrum runni. Skal eg í hljóði dilla þeim mér unni.

Athugasemd

24 erindi og viðlag að auki.

Skrifari hefur hlaupið yfir töluna 43 í tölusetningu kvæðanna.

Efnisorð
1.2.34 (67v-68r)
Ásu kvæði
Titill í handriti

44 Ásu kvæði

Upphaf

Ása gekk um stræti …

Niðurlag

… Við Sikiley. Fögrum tjöldum slóu þeir undir Sámsey.

Efnisorð
1.2.35 (68v-71r)
Upplífgunar kvæði
Titill í handriti

45 Upplífgunar kvæði

Upphaf

Dögling átti drottning dýra …

Niðurlag

… Hann eignaðist síðan sína hústrú kæru.

Athugasemd

22 erindi.

Efnisorð
1.2.36 (71r-72r)
Enn eitt kvæði
Titill í handriti

46 Enn eitt kvæði

Upphaf

Gumnar hafa hér gaman í kvöld …

Niðurlag

… menjalindi finna. Hvíta vilda eg hlaðsól finna.

Athugasemd

7 erindi.

Efnisorð
1.2.37 (72r-73r)
Kristínar kvæði
Titill í handriti

47 Kristínar kvæði

Upphaf

Ég var skorin í silki …

Niðurlag

… Untu þér við þann ríkan herrann sem þig hefur fest.

Athugasemd

12 erindi. Upphaflega mun þetta vera sama kvæði og nr. 40 í handritinu(1.2.31 hér að framan), skrifað eftir íslenskri meðferð.

Efnisorð
1.2.38 (72r-73r)
Þóru ljóð
Titill í handriti

48 Þóru ljóð

Upphaf

Heyrt hafa þjóðir Þolleifs getið …

Niðurlag

… á meðan sú hin bjarta byrvoð þolir.

Athugasemd

26 erindi.

Efnisorð
1.2.39 (76v-79v)
Kringilnefju vísur
Titill í handriti

49 Kringilnefju vísur

Upphaf

Mun eg frá kalli kunna að segja …

Niðurlag

… síðan við kall minn komum saman bæði.

Athugasemd

24 erindi.

Efnisorð
1.2.40 (79v-82r)
Kvæði af Þorkeli og Margrétu
Titill í handriti

50 Þorkell og Margrét

Upphaf

Þorkell ríður sig undir ey …

Niðurlag

… við Sikiley. fögrum tjöldum slóu þeir undir Sámsey.

Athugasemd

26 erindi.

Efnisorð
1.2.41 (82r-83r)
Stjúpmóður kvæði
Titill í handriti

51 Enn eitt kvæði

Upphaf

Fagurt syngur svanurinn …

Niðurlag

… mín liljan fríð. Fagurt syngur svanurinn [um sumarlanga tíð].

Athugasemd

13 erindi og viðlag að auki. Kvæðið hefst í handritinu á viðlaginu. Upphaf fyrsta erindis er svo: "Stjúpmóðir ráddu drauminn minn".

Efnisorð
1.2.42 (83v-84v)
Kvæði af Kristínu og Ásbirni
Titill í handriti

52 Enn eitt kvæði

Upphaf

Gulli ber hún spenntan skó …

Niðurlag

… Því ein ber hún angur fyrir þann ö[ðling].

Athugasemd

16 erindi og viðlag að auki. Kvæðið hefst í handritinu á viðlaginu. Upphaf fyrsta erindis er svo: "Kristín beiddi móður sín".

Efnisorð
1.2.43 (85r-91r)
Kvæði af Spaníalandi og Miklagarði
Titill í handriti

53 Af Spaníalandi og Miklagarði. Eitt kvæði

Upphaf

Spaníaland og Miklagarð …

Niðurlag

… Þeir eðlegu sveinar og ríkir.

Athugasemd

54 erindi. Kvæðið er þýðing á kvæðinu Spanie Land oc Myklegaard í fornkvæðabók Vedels; Vedel III,1 = DGF 479 F.

Efnisorð
1.2.44 (91r-93r)
Kvæði af herra Eiríki og Ingibjörgu
Titill í handriti

54 Enn eitt kvæði

Upphaf

Það var hann herra Eirík kóngur …

Niðurlag

… Þér biðjið fyrir þeim sem krúnuna skal bera.

Athugasemd

18 erindi. Utanmáls við fyrirsögn í handriti er bætt við með yngri hendi: "Af Eirík kóngi". Kvæðið er þýðing á kvæðinu Droning Ingeborg Erik Mendueds í fornkvæðabók Vedels; Vedel II,37 = DGF 153 c.

Efnisorð
1.2.45 (93v-94v)
Palli, Bár og Lýður
Titill í handriti

54 Palli, Bár og Lýður; þrír bræður, drap hver annan

Upphaf

Lýður ríður á þingið fram …

Niðurlag

… þar þeir máttu ekki ríða.

Athugasemd

11 erindi. Kvæðið er þýðing á kvæðinu Palle, Baard og Liden í fornkvæðabók Vedels; Vedel III,4 = DGF 330.

Efnisorð
1.2.46 (94v-98v)
Túla kvæði
Titill í handriti

56 Herra Túli Vognsson og hans bræður slógu herra Svein grá í hel

Upphaf

Í Lunda kirkju hefst ein stefna …

Niðurlag

… Lifir hann Túli Vognsson og þess skal hefna.

Athugasemd

32 erindi. Kvæðið er þýðing á kvæðinu Tule Vognsön og Svend Graa í fornkvæðabók Vedels; Vedel III,9 = DGF 143 A.

Efnisorð
1.2.47 (98v-105r)
Kvæði af Birgi kóngi og bræðrum hans
Titill í handriti

57 Kóng Birgi í Svíaríki lét svelta tvo sína bræður í hel í fangelsi

Upphaf

Frú Ingibjörg þrjá bræður átti …

Niðurlag

… Fyrir ósanna sök urðu þeir að deyja.

Athugasemd

58 erindi. Kvæðið er þýðing á kvæðinu Kong Birger og hans Brödre í fornkvæðabók Vedels; Vedel II,39 = DGF 154 C.

Efnisorð
1.2.48 (105r-109v)
Feðga reisa
Titill í handriti

58 Feðga reisa

Upphaf

Eg veit hér ei so vitran mann …

Niðurlag

… Getur ei mann gjört so að öllum líki.

Athugasemd

31 erindi og viðlag að auki. Kvæðið hefst í handritinu á viðlaginu:

Eg veit hér ei so vitran mann|í veraldar þessu ríki,|að geti hann gjört so öllum líki.|

Fyrsta erindi kvæðisins hefst á vísuorðinu:

Sönn reynslan fær soddan kennt … .

Efnisorð
1.2.49 (109v-112v)
Kvæði af Ribbaldi og Gullbrúnu
Titill í handriti

59 Kvæði af Ribbaldi og Gullbrúnu

Upphaf

Austan blakar laufið á þann linda …

Niðurlag

… Sjálfur guð hann veri með oss. Allt er óhægra að leysa en að binda.

Athugasemd

38 erindi og viðlag að auki. Kvæðið hefst í handritinu á viðlaginu:

Austan blakar laufið á þann linda,|allt er óhægra að leysa en að binda.

Fyrsta erindi kvæðisins hefst á vísuorðinu:

Heyrðu það Gullbrún fríða … .

Efnisorð
1.2.50 (112v-114v)
Kvæði af skógarmanni og hans unnustu
Titill í handriti

60 Af skógarmanni og hans unnustu kvæði

Upphaf

Upp í hæsta turni …

Niðurlag

… Bætti hún fyrir þeim öllum mein. Enn er hún jómfrú.

Athugasemd

27 erindi.

Efnisorð
1.2.51 (114v-116r)
Tófu kvæði
Titill í handriti

61 Enn eitt kvæði

Upphaf

Tófa situr inni …

Niðurlag

… og dans vill hún heyra.

Athugasemd

14 erindi.

Efnisorð
1.2.52 (114v-116r)
Gauta kvæði
Titill í handriti

62 Gauta kvæði

Upphaf

Gauti og hún Magnhild frú …

Niðurlag

… hún dansaði vel.

Athugasemd

21 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
151 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Kvæði nr. 29-38 vantar og af 26-28 eru einungis brot.
  • Vantar í milli bl. 56 og 60.
  • Bl. 57-59, 150-151 eru slitin og skítug.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á neðri spássíu bl. 32r hefur Jón Sigurðsson bætt við lesbrigðum.

Band

Band frá 1960.

Upprunalega í kápu úr bókfelli úr latnesku kirkjulegu handriti, fóðruð með pappírskápu.

Fylgigögn

Fjórir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, að Álftamýri við Arnarfjörð, 1665.

Ferill

  • Árni Magnússon fékk handritið frá Torfa í Flatey. Hann lánaði Páli Vídalín það 1710 en 1712 er það í Hvammi í Hvammssveit en þaðan fékk Árni það aftur.
  • Jón Torfason hefur átt kverið (sjá aftast).
  • Theodorus Magni hefur átt kverið (sjá pappírskápu.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. maí 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. (nr. 2357). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1890. ÞS skráði 19. apríl 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1960.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: De islandske Folkeviser. ("Íslenzk fornkvæði"),
Umfang: 1914
Höfundur: Gissur Sveinsson
Titill: Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanir, Kvæðabók séra Gissurar Sveinssonar AM 147, 8vo
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Höfundur: Gísli Sigurðsson
Titill: Kötludraumur. Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?, Gripla
Umfang: 9
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Gripla, Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð
Umfang: 15
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Þóruljóð og Háu-Þóruleikur, Gripla
Umfang: 22
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Den danske Lykkebog på Island,
Umfang: s. 213-246
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Parsons, Katelin
Titill: Gripla, Grýla in Sléttuhlíð
Umfang: 24
Lýsigögn
×

Lýsigögn