Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 761 a 4to

Dróttkvæði ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4r)
Athugasemdir um dróttkvæði í Snorra-Eddu
Athugasemd

Bl. 4v autt.

Bl. 5 (endurnýttur pappír): Brot af annálsgreinum á dönsku, varðandi Kristján konung I, 1450-1451.

2 (6r-7v)
Höfuðlausn
Höfundur

Egill Skallagrímsson

Titill í handriti

Firlsn Eigils Sk. gr. sonar sem | hann qvad firi Eirike Könge

Efnisorð
3 (7v-9r)
Sonar Torrek sem Eigill Sk. f. | qvad effter sonu sinu [sic] Bỏdvar og Gimar [sic]
Höfundur

Egill Skallagrímsson

Titill í handriti

Sonar Torrek sem Eigill Sk. f. | qvad effter sonu sinu [sic] Bỏdvar og Gimar [sic]

Efnisorð
4 (9v)
Krákumál
Athugasemd

Einungis upphafið, strikað yfir.

Bl. 10 (endurnýttur pappír): Brot af annálsgreinum á dönsku, varðandi Kristján konung I, 1450-1451.

Efnisorð
5 (11r-17r)
Skáldatal
Titill í handriti

Skáldatal Danakonunga og Svía. Est codex academio

Athugasemd

Bl. 17v autt.

6 (18r-28v)
Þorbjörn hornklofi cum nonnullis carminibus Þjóðólfs hvinverska
Titill í handriti

Þorbiorn Hornklofi | cum nonnullis carminibus | Þiodolfs Hvinverska

Athugasemd

Bl. 18v, 24r, 29 og 30 auð.

Strikað yfir bl. 23v.

6.1 (19r)
Hrynhenda
Höfundur

Arnór Þórðarson jarlaskáld

Athugasemd

Hluti af kvæðinu, strikað yfir.

Efnisorð
7 (31r-37v)
Skáldatal
Titill í handriti

Skalldatal. Ex Apographo chartaceo … ex Eddæ codice Membraneo … in Bibliothecâ Upsalensi

Athugasemd

Bl. 31v og 38r-38v auð.

8 (39r-47r)
Skáldatal
Titill í handriti

Skallda tal

Athugasemd

Skrifað eftir útgáfu Peringskiölds .

Bl. 47v og 48r-48v auð.

9 (49r-53r)
Vísur
Höfundur

Þjóðólfur úr Hvini

Bragi Boddason

Efnisorð
10 (54r-65v)
Ynglingatal
Höfundur

Þjóðólfur úr Hvini

Titill í handriti

Ynglingatal | Þioðolfs ens Hvinverska. Exscriptum accuratè ex Snorronis Codice Academico 1mo

Athugasemd

Lokin skrifuð ex Codice meo membraneo Frisio-Rosencrantziano.

Bl. 66r-66v autt.

Bl. 67-68 (endurnýttur pappír): Danskt frumbréf frá K.J. Grabow til Jörgen Rosenkrantz, dags. 23. maí 1665, ásamt nokkrum dönskum annálsgreinum frá c1500. Að hluta til yfirstrikað.

11 (69r-98r)
Skáldatal
Athugasemd

Versósíður flestar auðar.

Bl. 76v-77r (endurnýttur pappír): Listi yfir lönd og staði á þýsku.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
v + 98 + i blöð, þ.m.t. auð blöð og síður (210 mm x 165 mm, bl. 1-10 í oktavóstærð).
Umbrot

Ástand

Víða skrifað á pappír sem hefur verið notaður áður eða slíkur pappír endurnýttur á annan hátt í handritinu (sjá bl. 5, 10, 67-68 og 76-77).

Skreytingar

Band

Band frá 1983. Strigi á kili og hornum, strigaklæðning. Saumað á móttök.

Eldra pappaband fylgir.

Fylgigögn

  • Þrír fastir seðlar, á bl. 68r, 75r og 81r
  • Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af eða fyrir Árna Magnússon og tímasett til c1700 ( Katalog (II) 1894:181 ). Hefur áður verið hluti af stærri bók sem AM 761 b 4to hefur einnig tilheyrt (sbr. titil í handritaskrá Jóns Ólafssonar, AM 477 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. mars 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1894:181-182 (nr. 1878) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 10. desember 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn 1982.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af bl. 11r-17v á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, fengnar frá Arne Mann Nielsen 1977.

Notaskrá

Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Umfang: XXXII
Höfundur: Jørgensen, Jon Gunnar
Titill: , The lost vellum Kringla
Umfang: XLV
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Um Þormóð skáld og unnusturnar tvær, Gripla
Umfang: 5
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda I.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Nýr flokkur, Kringum Kringlu, Árbók 1976 (Landsbókasafn Íslands)
Umfang: 2
Lýsigögn
×

Lýsigögn