Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 371 4to

Landnámabók og Kristnisaga ; Ísland, 1302-1310

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-14v)
Landnámabók
Notaskrá

Íslenzk handrit 3 1974.

Íslenzk fornrit I 1968.

Manuscripta Islandica 5 1960.

Íslendinga sögur I 1843, bls. 41-47, 76-85, 193-248, 264-281, 289-310.

Athugasemd

Brot.

Efnisorð
1.1 (1r-v)
Enginn titill
Upphaf

… Björn son sinn …

Niðurlag

… er átti Sigfús Elliðagrímsson …

Efnisorð
1.2 (2r-v)
Enginn titill
Upphaf

… Grímur hét maður Ingjaldsson …

Niðurlag

…áður sundur gekk …

Efnisorð
1.3 (3r-9v)
Enginn titill
Upphaf

… hann var göfugur maður og kynstór …

Niðurlag

… víg Hróars og systursona hans …

Efnisorð
1.4 (10r-11v)
Enginn titill
Upphaf

… hjá Jökulsfelli fyrir vestan …

Niðurlag

… norður í torgar og br[endi] …

Efnisorð
1.5 (12-14v)
Enginn titill
Upphaf

… Dufþakur í Dufþaksholti …

Niðurlag

… land í Hrunamanna …

Efnisorð
2 (15r-18v)
Kristni saga
Upphaf

… Síðar lét Ólafur konungur skírast …

Niðurlag

… og um ráðum Markus lögsögumanns og …

Notaskrá

Biskupa sögur I 1858, bls. 9-28

Íslenzk fornrit 15 2003.

Íslenzk handrit 3 1974.

Manuscripta Islandica 5 1960.

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
i + 18 + i blöð (230 mm x 157 mm).
Tölusetning blaða

Handritið var blaðmerkt af Kålund með rauðu bleki, 1-18.

Kveraskipan

Fjögur kver.

  • Kver I: bl. 1-3, stök blöð.
  • Kver II: bl. 4-9, 3 tvinn.
  • Kver III: bl. 10-14, 2 tvinn og stakt blað (bl. 12).
  • Kver IV: bl. 15-18, tvinn og 2 stök blöð (bl. 16 og 17).

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 180-185 mm x 120-125 mm (fremsta blaðið er minna en hin og leturflötur minni, 175 mm x 115 mm).
  • Línufjöldi er 33.
  • Bendistafir á spássíum til að auðkenna vísur í texta, sjá bl. 2v, 9v, 10r, 12v, 18v og víðar.
  • Leiðbeiningarstafir víða á spássíum, t.d. á bl. 4r, 7r, 10r, 11v-12r, 15r, 18v og víðar.

Ástand

  • Flest eru blöðin meira eða minna slitin, götótt, rifin og krumpuð. Síst sködduð eru bl. 1, 3, 4, 6, 11 og 13-15.
  • Mikið hefur verið skorið af blöðum 16-17 og er ekki nema lítill hluti þeirra eftir.
  • Textinn á bl. 3 er sérstaklega illa farinn.
  • Saumgöt á neðri spássíu blaðs 7.

Skrifarar og skrift

Með hendi Hauks Erlendssonar, textaskrift undir nokkrum áhrifum frá léttiskrift (Guðvarður Már Gunnlaugsson 2007).

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum, mest rauðum. Stærstir á bl. 8v (N) og 11r (H). Sá síðarnefndi er í grænum lit með rauðu flúri.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Línufyllingar víða með rauðu (sjá t.d. bl. 7r, 5r, 10v, 14r og víðar).

Band

Band frá því í september 1966 (234 mm x 174 mm x 20 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Saumað og límt á móttök. Saurblöð tilheyra bandi. Bl. 16-17 eru í plastvösum sem bundnir eru á sinn stað í handritinu. Handritið liggur í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ferill

Árni Magnússon fékk flest blöðin send til Kaupmannahafnar frá séra Ólafi Jónssyni, en faðir hans, séra Jón Torfason á Stað í Súgandafirði, fékk þau um 1660 frá Bjarna Indriðasyni í Skálavík. Jón tók þau í sundur og notaði utan um kver. Fjögur þessara blaða fékk Árni frá ýmsum stöðum á Íslandi eftir 1702. Áður virðast Jón Guðmundsson lærði og Brynjólfur Sveinsson biskup hafa notað þetta handrit, en Árni telur jafnvel að Brynjólfur hafi fengið það lánað frá Vestfjörðum (sbr. AM 435 a 4to, ff. 111v-115v).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Við handritið var gert og það bundið inn í september 1966. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af bl. 1-14 og sérstök mynd af bl. 2v, á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í febrúar 1974.
  • Ljósprent í  Manuscripta Islandica 5 (1960) og í  Íslenzk handrit. Series in fol. 3 (1974) .

Notaskrá

Titill: , Membrana Regia Deperdita
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 5
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Titill: Biskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Hið Íslenzka bókmentafèlag
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: , Litterære forudsætninger for Egils saga
Umfang: 8
Höfundur: Brynja Þorgeirsdóttir
Titill: Humoral theory in the medieval North, Gripla
Umfang: 29
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Titill: The Poetic Edda
Ritstjóri / Útgefandi: Dronke, Ursula
Höfundur: Rowe, Elizabeth Ashman
Titill: Gripla, Literary, codicological, and political perspectives on Hauksbók
Umfang: 19
Titill: Elucidarius in Old Norse translation,
Ritstjóri / Útgefandi: Firchow, Evelyn Scherabon, Grimstad, Kaaren
Umfang: 36
Höfundur: Gunnar Ágúst Harðarson
Titill: Hauksbók og alfræðirit miðalda, Gripla
Umfang: 27
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson
Titill: Gripla, Af Resensbók, Kristnisögum og Landnámuviðaukum
Umfang: 22
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: , Landnámabók
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bek-Pedersen, Karen
Titill: Gripla, St Michael and the sons of Síðu-Hallur
Umfang: 23
Höfundur: Kolbrún Haraldsdóttitir
Titill: Opuscula XIV, Die Flateyjarbók und der Anfang ihrer Ólafs saga helga
Umfang: s. 177-214
Höfundur: Tveitane, Mattias
Titill: , Jórunn mannvitsbrekka
Umfang: s. 254-267
Titill: Hauksbók the Arna-Magnæan manuscripts, 371, 4to, 544, 4to, and 675, 4to,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 5
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Færeyinga saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 30
Höfundur: Widding, Ole
Titill: Håndskriftanalyser,
Umfang: s. 65-75
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Titill: , Biskupa sögur I
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter, Ólafur Halldórsson, Sigurgeir Steingrímsson
Umfang: 15
Höfundur: Sigurgeir Steingrímsson
Titill: Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006, Gripla
Umfang: 17
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Aldur Hauksbókar, Fróðskaparrit
Umfang: 13
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen,
Umfang: s. 1-17
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Saga book, The localisation and dating of medieval Icelandic manuscripts
Umfang: 25
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Bókagerð Ara lögmanns Jónssonar, Gripla
Umfang: 19
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Höfundur: Ármann Jakobsson
Titill: Hvað á að gera við Landnámu?, Gripla
Umfang: 26
Titill: Íslenzk fornrit
Umfang: 1-
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Lýsigögn
×

Lýsigögn