Skráningarfærsla handrits

Lbs 1286 a 8vo

Rímur og sögur ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Partalópa
Athugasemd

10 rímur en vantar 2 rímur framan af.

Efnisorð
2
Mourat sá eðallega sinnaði sjö-kappi
Titill í handriti

Mourat sá eðallega sinnaði sjö-kappi

Efnisorð
3
Rímur af Vilbaldi
Titill í handriti

Rímur af Vijlbald ortar af sra Guðmundi Erlendssyni, fyrrum sóknarherra til Fells og Höfða kirkna safnaða

Upphaf

Mér vill ekki mærðar blóm ...

Athugasemd

12 rímur en hér vantar aftan af fjórðu rímu, alla fimmtu og framan af sjöttu rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
106 blöð (160 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Ferill
Á bl. 62r stendur þessi klausa frá fyrri hluta 19. aldar: Jón Thórarensen paa Tiorn paa disse Skiöni Bog.
Aðföng
Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum, keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 249.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn