Skráningarfærsla handrits

Lbs 1214 4to

Rímnabók ; Ísland, 1797

Titilsíða

Nokkrir merkilegir og ágætir rímnaflokkar fagurlega í ljóðmæli snúnir af þeim mjög vel gáfaða kennimanni sr Guðmundi Erlendssyni kirkjupresti að Felli í Sléttuhlíð í Hegranesþingi Anno 1654. Nú að nýju í eitt samanskrifaðir á Núpi við Dýrafjörð af Magnúsi Magnússyni Anno Domini 1797

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Af uppvexti herrans vors Jesú Christi ljóðmæli. Til fróðleiks og andlegrar dægrastyttingar

Upphaf

Ei mun gott að uppekyr, Austra Ferjan standi …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 29da dag October Anno 1797

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
2
Ræningjarímur
Titill í handriti

Ræningjarímur. Um það hörmungarfulla morð og mannrán sem skeði í Berufirði og Vestmannaeyjum 1627. 27 og 28 Julii

Upphaf

Það er mín ósk að öldin blíð …

Skrifaraklausa

Endaðar dag 12ta Junii Anno 1797

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Titill í handriti

Pilati rímur

Upphaf

Yggjar þröstur ofan snýr …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 15 dag Junii Mánaðar Anno 1797

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4
Barnaaga fræðing
Titill í handriti

Heilráð barna aga fræðing meistara Antonii Mureti

Skrifaraklausa

Enduð þ: 15da Junii Anno 1797

5
Rímur af Heródes
Titill í handriti

Heródes rímur. Af hinum grimma barna morðingja sem hét öðru nafni Ascalonita

Upphaf

Sónar lög úr sagna dal …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 20ta Junii Anno 1797

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
6
Rímur af Vilbaldi
Titill í handriti

Vilbalds Historia í Þýskalandi fyrst samsett. Í rímur snúin af Sr. Guðmundi Erlendssyni

Upphaf

Mér vill ekki mærðar blóm …

Skrifaraklausa

Endaðar dag 29da Junii Anno 1797

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
7
Rímur af Esóp hinum gríska
Titill í handriti

Rímur af Æsopus hinum gríska vísindamanni. Kveðnar af Sr. Guðmundi Erlendssyni

Upphaf

Fullvel sómir gyllings gjöld …

Skrifaraklausa

Endaðar þann 23ia October Anno 1797

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
192 blöð (185 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1797.
Ferill

Innan á bókakápu stendur: Jóhannes Hjaltason 1868 á Bókina

Aðföng

Lbs 1167-1333 4to eru úr safni dr. Jóns þjóðskjalavarðar Þorkelssonar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 29. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 473.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn