Skráningarfærsla handrits

Lbs 910 4to

Samtíningur ; Ísland, 1840-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Ævisaga Gísla hins fróða Konráðssonar skrásett af sjálfum honum.

Athugasemd

Með hendi Gísla Konráðssonar. Fyrirsögnin með annarri hendi.

2
Brot úr stærri ævisögu Gísla
3
Frá Egildarholtsmáli
Athugasemd
4
Athugasemd

Með hendi Gísla Einarssonar á Hvammi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
124 blöð. Blaðsíðutal: 1-160, 421-480, (2), 14, (12).(210 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1850-1860.
Aðföng
Handrit keypt af séra Gísla Einarssyni í Hvammi 6. mars 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 20. febrúar 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 389.
Lýsigögn
×

Lýsigögn