Skráningarfærsla handrits

Lbs 666 4to

Samtíningur ; Ísland, 1862

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Grísk og rómversk goðafræði
Titill í handriti

Goðafræði rómversk og grísk eftir Matthias Bastholm, skrifuð eftir handriti Guðmundar Jónssonar á Hóli í Svartárdal og hann líklega eftir handriti Gísla Konráðssonar er hann hefur útlagt á Íslensku og nú af Þorsteini Þorsteinssyni í B[æ] á Höfðaströnd og nú enduð 2. febrúar 1862.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 232 blöð. (212 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað 1862.
Aðföng

Lbs 659-744 4to, er safn síra Eggerts Briem (keypt 8. maí 1893).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 23. apríl 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 301.
Lýsigögn
×

Lýsigögn