Skráningarfærsla handrits

KBAdd 3 fol.

Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam, 1738

Athugasemd
Í vinnslu.
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
205 blöð (335 mm x 215 mm ásamt seðlum og fylgigögnum).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Band

Handritin eru varðveitt saman í öskju með álímdu efni (366 mm x 242 mm x 86 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1738.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Niels Borring, Metta Jakobsen og Morten Grønbech gerðu við í apríl 1996. Handritið er í nýrri öskju. Gamalt band er á tveimur hlutum, en seinasti parturinn er í nýju bandi. Laus blöð eru í 7 nýjum kápum. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Hluti I ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (6r-50v)
Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam
Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
205 blöð (335 mm x 215 mm ásamt seðlum og fylgigögnum).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1738.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Hluti II ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
2 (51r-132v)
Yfirlit um kennara og þekkta Íslendinga eftir siðaskiptin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
205 blöð (335 mm x 215 mm ásamt seðlum og fylgigögnum).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1738.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Hluti III ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
3 (133r-162v)
Viðbætur
Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
205 blöð (335 mm x 215 mm ásamt seðlum og fylgigögnum).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1738.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Hluti IV ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
4 (166r-170v)
Sjálfsævisaga Steins Jónssonar biskups árið 1739.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
205 blöð (335 mm x 215 mm ásamt seðlum og fylgigögnum).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1738.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Hluti V ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska
5 (171r-205r)
Drög að Yfirlit um kennara og þekkta Íslendinga
Vensl

Hluti af þeim kverum sem vantar í ævisögu Árna Magnússonar, sjá AM 1027 4to.

Upphaf

Curtius Amundæus, ...

Niðurlag

... nemlig per Aprilum, Majum, Junium ...

Athugasemd

Óheilt, vantar aftan á.

Á bl. 205r nefnir Jón hvaða bækur hann þarf til sinnar Hist. Lit.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iii + 33 + iii blöð (210-212 mm x 163-167 mm). Bl. 206 er autt.
Tölusetning blaða
  • Blaðmerkt á neðri spássíu með blýanti 171-205, blaðtal 199 er sleppt.
  • Blaðmerkt á efri spássíu með blýanti 1-33.
Kveraskipan

Níu kver:

  • Kver I: bl. 171-174, 2 tvinn.
  • Kver II: bl. 175-178, 2 tvinn.
  • Kver III: bl. 179-182, 2 tvinn.
  • Kver IV: bl. 183-186, 2 tvinn.
  • Kver V: bl. 187-190, 2 tvinn.
  • Kver VI: bl. 191-194, 2 tvinn.
  • Kver VII: bl. 195-200, 2 tvinn, eitt stakt blað.
  • Kver VIII: bl. 201-204, 2 tvinn.
  • Kver IX: bl. 205-206, 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 170-208 mm x 150-165 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-59.
  • Leturflötur er afmarkaður með brot í blaði.

Ástand
  • Blettótt.
  • Blekblettir.
  • Blöð eru bylgjuð.
Skrifarar og skrift

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Spássíugreinar.
  • Leiðréttingar, útkrotanir og yfirstrikanir.
Band

Band frá 1996 (222 mm x 190 mm x 16 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi. Límmiði með safnmarki á kili.

Varðveitt í öskju með öðrum handritum með sama safnmerki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað árið 1738.

Notaskrá

Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Oddaannálar og Oddverjaannáll,
Umfang: 59
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Lærður Íslendingur á turni, Gripla
Umfang: 12
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Gísli Sigurðsson
Titill: Gripla, Kötludraumur. Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?
Umfang: 9
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Fra Langebeks auktionskatalog,
Umfang: s. 181-215
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Nokkur rit frá 16. og 17. öld um íslenzk efni
Umfang: s. 221-271
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Gripla, Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal
Umfang: 3
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Ólafur Davíðsson
Titill: Íslenzkir vikivakar og vikivakakvæði.
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Titill: [Vísur], Huld
Umfang: 1
Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson
Titill: Kvæða og tvísöngsbók frá Vestfjörðum, Góssið hans Árna
Umfang: s. 37-49
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Bósa rímur
Umfang: s. 136 p.
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Umfang: 91
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: Sorg Helgu Jónsdóttur úr Vatnsfirði, Kona kemur við sögu
Umfang: s. 158-159
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn, viðaukar
  • Safnmark
  • KBAdd 3 fol.
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn