Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 577 4to

Handritaskrá Jóns Sigurðssonar ; Danmörk, 1860-1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-174v)
Handritaskrá Jóns Sigurðssonar
1.1 (1r-32-r)
Handrit í Folió. Nr. 1-30.
Athugasemd

Blað númer 2 vantar.

Eiginhandarrit.

1.2 (33r-114r)
Handrit í Qvart. Nr. 1-87.
Athugasemd

Eiginhandarrit.

1.3 (115r-174r)
Handrit í Oktav. Nr. 1-57.
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
174 blöð (203-210 mm x 160-172 mm). Auð blöð: Öll versó blöð nema 3, 29, 62, 68-71, 81, 83, 86-88, 90, 92, 107, 113, 135-136, 139, 141-142, 146, 160, 162, 164, 166-167, 169, 171 og 173.
Ástand
Blað númer 2 vantar í handritið.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, eiginhandarrit.

Band

Safn lausra blaða.

Fylgigögn
3 umslög utan um hvern hluta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca 1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 1. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn