„Merlínus spá“
Úr skinnbók N: 544.4. A Magn. safni, fol (59) 35 sgr.
Páll Eggert Ólason: Jón Sigurðsson I
Þýðandi : Gunnlaugur Leifsson
Í handriti stendur Guðlaugur munkur
„Hér byrjar hin latneska Merlíns spá“
„Brot af Merlíns spá“
Afskrift séra Þorsteins Helgasonar
„Galfredi Monumentensis historiæ regium Britanniæ“
„Fragmenta af Merlínus spá“
Með eldri hendi
Óþekktur skrifari
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Athugað fyrir myndatöku 2. nóvember 2010.
Myndað í nóvember 2010.
Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.