Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 131 4to

Merlínuspá ; Ísland, 1700-1865

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-15v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Merlínus spá

Vensl

Úr skinnbók N: 544.4. A Magn. safni, fol (59) 35 sgr.

Notaskrá

Páll Eggert Ólason: Jón Sigurðsson I

Ábyrgð

Þýðandi : Gunnlaugur Leifsson

Athugasemd

Í handriti stendur Guðlaugur munkur

2 (17r)
Sendibréf
Athugasemd

Reykjavík 5. ágúst 1848

3 (18r-35r)
Merlínusspá
Titill í handriti

Hér byrjar hin latneska Merlíns spá

4 (36r-46v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Brot af Merlíns spá

Athugasemd

Afskrift séra Þorsteins Helgasonar

5 (48r-57v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Galfredi Monumentensis historiæ regium Britanniæ

6 (60r-62v)
Merlínusspá
Titill í handriti

Fragmenta af Merlínus spá

Athugasemd

Með eldri hendi

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 63 + iv blöð (margvíslegt brot).
Tölusetning blaða
Auð blöð: 16, 17v, 23, 33, 34v, 35v, 38-39, 47, 58-59.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson

Hallgrímur Scheving

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700 og 1865.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. október 2010 ; Júlíus Árnason frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 2. nóvember 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Jón Sigurðsson
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn