Nokkurra skálda og rithöfunda eður fræðimanna tal á Íslandi frá DCCCCX til MDCCCXX saman ritið í auka-hjáverkum að Starrastöðum 1820-1824. Umskrifað og aukið 1836 og á ný lagfært 1838.1r
„Ýmislegar sögur, flestar mér ókendar, nema að nafninu einu.“
Pappír.
Gömul blaðsíðumerking 2-215 (4r-218r).
Einn dálkur.
Leturflötur er 40-210 mm x 124-136 mm. Auð blaðrönd utan leturflatar
Aðeins skrifað á rektósíður nema 2, 3, 25, 50, 96, 97, 158, 220-232 og 234.Jón Sigurðsson, sprettskrift.
Pappakápa með skinn á kili og hornum. Gylling og rauður litur á kili.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.