Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 351 4to

Biskupa sögur ; Ísland, 1866-1867

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

(1r-181v)
Biskupa sögur
Titill í handriti

Biskupa sögur gefnar út af hinu íslenska bókmenntafélagi. Annað bindi II. Kaupmannahöfn. Prentað í prentsmiðju S.L. Möllers 1867

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 185 + i blöð (106-228 mm x 136-168 mm) Auð blöð: 2v, 4v, 25v, 26v, 40r, 51v, 52v, 53v, 99v, 133v, 134v, 135v, 136v, 137v, 138v, 139v, 140v, 141v, 142v, 143v, 146v, 157v, 167v, 168v, 169v, 170v, 172v, 178v, 183v, 184v og 185v
Tölusetning blaða

Í blaðtalningu er ekki gerður greinarmunur á blöðum og seðlum. Aðeins tveir seðlar eru ekki felldir inn í blaðtalningu (á blaði 105v og 113r)

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. [Jón Sigurðsson]

II. [Sigurður Jónsson]

III. [Þorvaldur Bjarnarson]

Fylgigögn

2 fastir seðlar. Seðill á milli blaða 1 og 2.

Seðlar límdir á blöðum 105v og 113r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1866-1867?]
Ferill

Eigandi handrits: Þorvaldur Bjarnarson

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. janúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Biskupa sögur

Lýsigögn