Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3897 8vo

Rímur og vísur ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (Saurblað til 6v)
Formannavísur á Skipaskaga 1852
Titill í handriti

Formannavísur á Skipaskaga veturinn 1852 ortar af Jóni Ísleifssyni í Krosshúsi

Upphaf

Þó mig langi ljóða skrá ...

Athugasemd

Tvær fyrstu blaðsíðurnar eru með hendi Guðmundar Benediktssonar bókbindara í Reykjavík.

2 (9r-79r)
Rímur af Hálfdani Brönufóstra
Titill í handriti

Brönurímur ortar af síra Snorra Björnssyni. Skrifaðar eftir eiginhandar riti 1840.

Upphaf

Mín þó fljúgi mála ör ...

Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð
3 (79r-81r)
Samhendur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 144 blaðsíður 164 mm x 103 mm
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari ;

Guðmundur Benediktsson bókbindari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1840
Ferill

Í bandi er umburðarbréf(skaddað) um kröfur í dánarbú Ólafs Ólafssonar Thorlacíusar í Innri-Fagradal í Saurbæ, ennfremur niðurlag bréfs til Guðna Jónssonar á Sleggjulæk í Stafholtstungum frá Halldóri Einarssyni sýslumanni. Bókina hefur átt 1859 Pétur Guðnason á Sleggjulæk.

Aðföng

Lbs 3831-3961 8vo keypt af Einari Guðmundssyni bátsmanni á Reyðarfirði 26. október 1970.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 4. aukabindi, bls. 210-211.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna, 26. apríl 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn