Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 3346 8vo

Börkur, kvæðasyrpa ; Ísland, 1900-1999

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði
Athugasemd

Hér eru m.a. ljóðabréf, erfiljóð og Bænda- og búaríma Breiðdælinga 1919; enn fremur nokkrar útfararræður í óbundnu máli.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 55 + 285 blaðsíður (176 mm x 111 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Björn Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 20. öld.
Aðföng

Gjöf 1957 frá dr. Stefáni Einarssyni prófessor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 16. desember 2020 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 2. aukab.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn