Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1890 8vo

Reikningsbók og orðasafn ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Reikningskver
2 (29r-201r)
Reikningsbók
Titill í handriti

Limen arithmeticum

Athugasemd

Vantar framan við formálann. Virðist vera eiginhandarrit með eiginhandarbreytingum höfundar.

3 (201v-221v)
Orðasafn
Titill í handriti

Lijtell Vidbæter. Þad er þijding nockurra wtlenskra Orda, sem nu tijdkast so nær almennelega bæde i skrife og tale

Athugasemd

Eftir sama, með sömu hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
19 + 192 blöð (162 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; þekktur skrifari:

Stefán Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti um 1800 og annar hluti 1750.
Aðföng

Gjöf frá síra Eiríki Briem 1914.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 369-370.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 22. mars 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn