Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1707 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1792

Innihald

1 (1r-54r)
Sálmar
Athugasemd

Meðal efnis eru Vikusálmar, Gyllinistafróf og Veðrahjálmur.

2 (54r-90v)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Sorgarreisa sr. Ólafs Egilssonar ... anno 1627

Efnisorð
Titill í handriti

Draumur eður vitran Hávarðs Loptssonar

Efnisorð
4 (102v-118v)
Orðskviðaklasi
Titill í handriti

Eitt kvæði sem kallast Orðskviðaklasi

5 (118v-122r)
Himnabréf
Efnisorð
6 (122r-124r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði ort af: Sr. HPSyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
124 blöð (134 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur. Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1792.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 335.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 29. desember 2021 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. nóvember 2009.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn